Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2025 08:14 Rússnesku liðin fá greiðslur en úkraínsku liðin ekki. Getty/LightRocket/SOPA/Daniel Felipe Kutepov Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hefur greitt 10,8 milljónir evra, jafnvirði milljarðs íslenskra króna, í samstöðustyrki til rússneskra knattspyrnuliða frá því að þeim var bannað að taka þátt í Evrópukeppnum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Á sama tíma var fimm úkraínskum liðum neitað um greiðslur á þeim forsendum að þau störfuðu á átakasvæðum. Svokallaðar „samstöðustyrkir“ eru greiddir þeim liðum sem gengur ekki nógu vel innanlands til að fá að keppa í Evrópukeppnum. Þrátt fyrir bannið á rússneskum liðin fékk rússneska knattspyrnusambandið greiddar 3,3 milljónir evra í samstöðustyrki fyrir keppnistímabilið 2022 til 2023, aðrar 3,3 milljónir evra fyrir tímabilið 2023 til 2024 og 4,2 milljónir evra fyrir tímabilið 2024 til 2025. Úkraínsk lið í Odessa, Zaporizhzhia, Maríupól og Kharkív fengu hins vegar neitun fyrir tímabilin 2023 til20 24 og 2024 til 2025. Málið þykir enn eitt dæmið um óþægilegar tengingar Evrópska knattspyrnusambandsins við stjórnvöld í Kreml. Þar má meðal annars nefna að Polina Yumasheva, fyrrverandi eiginkona „uppáhalds iðnjöfurs“ Kremlverja situr í stjórnskipunarnefnd UEFA en hún er einnig dóttir fyrrverandi ráðgjafa Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Guardian fjallar ítarlega um málið. Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Rússland Úkraína Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Á sama tíma var fimm úkraínskum liðum neitað um greiðslur á þeim forsendum að þau störfuðu á átakasvæðum. Svokallaðar „samstöðustyrkir“ eru greiddir þeim liðum sem gengur ekki nógu vel innanlands til að fá að keppa í Evrópukeppnum. Þrátt fyrir bannið á rússneskum liðin fékk rússneska knattspyrnusambandið greiddar 3,3 milljónir evra í samstöðustyrki fyrir keppnistímabilið 2022 til 2023, aðrar 3,3 milljónir evra fyrir tímabilið 2023 til 2024 og 4,2 milljónir evra fyrir tímabilið 2024 til 2025. Úkraínsk lið í Odessa, Zaporizhzhia, Maríupól og Kharkív fengu hins vegar neitun fyrir tímabilin 2023 til20 24 og 2024 til 2025. Málið þykir enn eitt dæmið um óþægilegar tengingar Evrópska knattspyrnusambandsins við stjórnvöld í Kreml. Þar má meðal annars nefna að Polina Yumasheva, fyrrverandi eiginkona „uppáhalds iðnjöfurs“ Kremlverja situr í stjórnskipunarnefnd UEFA en hún er einnig dóttir fyrrverandi ráðgjafa Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Rússland Úkraína Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira