NBA stjarna borin út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 07:20 Malik Beasley er góður leikmaður en er í algjöru rugli utan vallar. Getty/Gregory Shamus NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira