Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2025 06:12 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Eigandi bíls þar sem í var að finna eitthvert magn bensínbrúsa og ýmsan annan búnað hefur verið handtekinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Þar segir að maðurinn hafi verið handtekinn á svæði lögreglustöðvar 1 sem nær yfir vestari hluta Reykjavíkur. Fram kemur að maðurinn hafi verið látinn laus að lokinni skýrslutöku og að málið sé í rannsókn, en nokkuð hefur verið fjallað um olíuþjófnað á höfuðborgarsvæðinu síðustu vikurnar. Í tilkynningunni frá lögreglu segir einnig að tilkynnt hafi verið um slagsmál við strætóskýli þar sem ungmenni var handtekið en síðan sleppt. Þá hafi lögregla verið kölluð út eftir að grjóti var kastað í gegnum rúðu í heimahúsi og lögregla fór á vettvang til að rannsaka málið. Við Vífilstaði í Garðabæ var tilkynnt um tvo sem hafi verið að krota á útveggi hlöðunnar. Þeir voru hins vegar farnir þegar lögreglu bar að garði. Á svæði lögreglustöðvar 4, sem nær yfir Árbæ, Grafarholt, Grafarvog, Norðlingaholt og Mosfellsbæ, var tilkynnt um líkamsárás með áhaldi. Þar fannst gerandinn og var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna rannsókn málsins. Lögreglumál Olíuþjófnaður Reykjavík Tengdar fréttir Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Hundruðum lítra af díselolíu fyrir milljónir króna hefur verið stolið frá flutningafyrirtæki í borginni. Framkvæmdastjóri segist telja höfuðborgarsvæðið fullt af bílum stútfullum af stolnum bensín- og olíubrúsum, fjölmörg önnur fyrirtæki hafi lent í viðlíka þjófnaði. Lögregla náði þjófi í slíkum erindagjörðum glóðvolgum í Bústaðahverfi í nótt. 28. júlí 2025 19:05 Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnaði á olíu úr beltagröfu í Hafnarfirði. Málið er til rannsóknar en undanfarna daga hefur mikið borið á olíustuldri. 30. júlí 2025 18:10 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Þar segir að maðurinn hafi verið handtekinn á svæði lögreglustöðvar 1 sem nær yfir vestari hluta Reykjavíkur. Fram kemur að maðurinn hafi verið látinn laus að lokinni skýrslutöku og að málið sé í rannsókn, en nokkuð hefur verið fjallað um olíuþjófnað á höfuðborgarsvæðinu síðustu vikurnar. Í tilkynningunni frá lögreglu segir einnig að tilkynnt hafi verið um slagsmál við strætóskýli þar sem ungmenni var handtekið en síðan sleppt. Þá hafi lögregla verið kölluð út eftir að grjóti var kastað í gegnum rúðu í heimahúsi og lögregla fór á vettvang til að rannsaka málið. Við Vífilstaði í Garðabæ var tilkynnt um tvo sem hafi verið að krota á útveggi hlöðunnar. Þeir voru hins vegar farnir þegar lögreglu bar að garði. Á svæði lögreglustöðvar 4, sem nær yfir Árbæ, Grafarholt, Grafarvog, Norðlingaholt og Mosfellsbæ, var tilkynnt um líkamsárás með áhaldi. Þar fannst gerandinn og var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna rannsókn málsins.
Lögreglumál Olíuþjófnaður Reykjavík Tengdar fréttir Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Hundruðum lítra af díselolíu fyrir milljónir króna hefur verið stolið frá flutningafyrirtæki í borginni. Framkvæmdastjóri segist telja höfuðborgarsvæðið fullt af bílum stútfullum af stolnum bensín- og olíubrúsum, fjölmörg önnur fyrirtæki hafi lent í viðlíka þjófnaði. Lögregla náði þjófi í slíkum erindagjörðum glóðvolgum í Bústaðahverfi í nótt. 28. júlí 2025 19:05 Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnaði á olíu úr beltagröfu í Hafnarfirði. Málið er til rannsóknar en undanfarna daga hefur mikið borið á olíustuldri. 30. júlí 2025 18:10 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Hundruðum lítra af díselolíu fyrir milljónir króna hefur verið stolið frá flutningafyrirtæki í borginni. Framkvæmdastjóri segist telja höfuðborgarsvæðið fullt af bílum stútfullum af stolnum bensín- og olíubrúsum, fjölmörg önnur fyrirtæki hafi lent í viðlíka þjófnaði. Lögregla náði þjófi í slíkum erindagjörðum glóðvolgum í Bústaðahverfi í nótt. 28. júlí 2025 19:05
Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnaði á olíu úr beltagröfu í Hafnarfirði. Málið er til rannsóknar en undanfarna daga hefur mikið borið á olíustuldri. 30. júlí 2025 18:10