Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2025 12:24 Áætlað er að fyrsta koma verði 29. maí 2026. Alaska Airlines Bandaríska flugfélagið Alaska Airlines mun hefja beint flug á milli Keflavíkurflugvallar (KEF) og Seattle sumarið 2026. Í tilkynningu frá Isavia segir að áætlað sé að fyrsta koma verði 29. maí og verði flogið daglega frá heimaflugvelli Alaska Airlines, Seattle-Tacoma (SEA) sem sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada. „Við tökum fagnandi á móti Alaska Airlines sem mun styrkja enn frekar flugtengingar Keflavíkurflugvallar við Norður-Ameríku í gegnum heimavöll þeirra í Seattle. Með þessu mun valkostum þeirra sem vilja heimsækja Ísland og nota KEF sem tengistöð fjölga,“ er haft eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni, framkvæmdastjóra viðskipta og þróunar á Keflavíkurflugvelli. „Eftirspurn eftir flugi frá Norður Ameríku heldur áfram að vaxa og koma Alaska Airlines sýnir aðdráttarafl Íslands sem einstaks áfangstaðar og hversu öflug tengistöðin í Keflavík er orðin.“ Keflavíkurflugvöllur verður einn af fyrstu áfangastöðum Alaska Airlines í Evrópu frá og með næsta sumri. „Ísland verður ávallt á óskalista ævintýragjarnra ferðalanga og útivistarfólks, ásamt því að Keflvíkurflugvöllur verður gestum okkar mikilvægur tengipunktur við Evrópu,“ er haft eftir Ben Minicucci, forstjóra Alaska Airlines. Hann segir að með beinu flugi til KEF næsta sumar sé flugfélagið að stíga mikilvægt skref í átt að framtíðarsýn félagsins um að tengja gesti sína við heiminn með framboði í alþjóðaflugi. Í tilkynningunni segir að Seattle-Tacoma (SEA) sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturströnd Bandríkjanna og víðar í Norður-Ameríku. „Alaska Airlines eru stærsta flugfélag vallarins og bjóða yfir 300 brottfarir daglega til 60 áfangastaða í Norður-Ameríku, meðal annars allra helstu borga vesturstrandar Bandaríkjanna. Með komu Alaska Airlines opnast því betri tengingar fyrir ferðalanga sem vilja heimsækja Ísland eða nýta KEF sem tengistöð við áfangastaði í Evrópu.“ Isavia Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Í tilkynningu frá Isavia segir að áætlað sé að fyrsta koma verði 29. maí og verði flogið daglega frá heimaflugvelli Alaska Airlines, Seattle-Tacoma (SEA) sem sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada. „Við tökum fagnandi á móti Alaska Airlines sem mun styrkja enn frekar flugtengingar Keflavíkurflugvallar við Norður-Ameríku í gegnum heimavöll þeirra í Seattle. Með þessu mun valkostum þeirra sem vilja heimsækja Ísland og nota KEF sem tengistöð fjölga,“ er haft eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni, framkvæmdastjóra viðskipta og þróunar á Keflavíkurflugvelli. „Eftirspurn eftir flugi frá Norður Ameríku heldur áfram að vaxa og koma Alaska Airlines sýnir aðdráttarafl Íslands sem einstaks áfangstaðar og hversu öflug tengistöðin í Keflavík er orðin.“ Keflavíkurflugvöllur verður einn af fyrstu áfangastöðum Alaska Airlines í Evrópu frá og með næsta sumri. „Ísland verður ávallt á óskalista ævintýragjarnra ferðalanga og útivistarfólks, ásamt því að Keflvíkurflugvöllur verður gestum okkar mikilvægur tengipunktur við Evrópu,“ er haft eftir Ben Minicucci, forstjóra Alaska Airlines. Hann segir að með beinu flugi til KEF næsta sumar sé flugfélagið að stíga mikilvægt skref í átt að framtíðarsýn félagsins um að tengja gesti sína við heiminn með framboði í alþjóðaflugi. Í tilkynningunni segir að Seattle-Tacoma (SEA) sé mikilvægur tengiflugvöllur fyrir vesturströnd Bandríkjanna og víðar í Norður-Ameríku. „Alaska Airlines eru stærsta flugfélag vallarins og bjóða yfir 300 brottfarir daglega til 60 áfangastaða í Norður-Ameríku, meðal annars allra helstu borga vesturstrandar Bandaríkjanna. Með komu Alaska Airlines opnast því betri tengingar fyrir ferðalanga sem vilja heimsækja Ísland eða nýta KEF sem tengistöð við áfangastaði í Evrópu.“
Isavia Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira