Gary Busey játar kynferðisbrot Samúel Karl Ólason skrifar 1. ágúst 2025 15:52 Gary Busey er 81 árs gamall í dag en þessi mynd var tekin árið 2021. Getty/Michael S. Schwartz Leikarinn Gary Busey hefur játað að framið kynferðisbrot. Upprunalega neitaði hann alfarið ásökunum um að hafa káfað á konum á hryllingsmyndaráðstefnu fyrir þremur árum en játaði fyrir dómara í gær að hafa brotið af sér. Hann var á sínum tíma sakaður um að hafa káfað á þremur konu, samkvæmt frétt New York Post, og um að hafa reynt að losa brjóstahaldara einnar en játaði að hafa brotið á einni. Sjá einnig: Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Játningin átti sér stað í kjölfar þess að samkomulag náðist um að aðrar kærur gegn honum yrðu felldar niður. Hann stendur frammi fyrir sektum og mögulega skilorðsbundnum dómi í allt að fimm ár en dómsuppkvaðning mun fara fram í næsta mánuði. Busey, sem er 81 árs gamall, hefur átt í vandræðum undanfarin ár, en hann var skammaður af dómaranum í gær fyrir að opna sér drykk á meðan á fjarréttarhöldunum stóð, eins og sjá má í myndbandi sem blaðamenn TMZ hafa komið höndum yfir. Busey skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 þegar hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir að leika aðalhlutverkið í The Buddy Holly Story. Eftir það vakti hann helst athygli fyrir aukahlutverk í kvikmyndum á borð við Lethal Weapon, Point Break, Under Siege og Predator 2. Á tíunda áratugnum fór að halla undan fæti hjá leikaranum þegar hann var ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þá hefur hann verið handtekinn vegna heimilisofbeldis og árið 2011 var hann sakaður um kynferðislega áreitni gegn starfsmanni sjónvarpsþáttarins Celebrity Apprentice, sem var í umsjá Donalds Trump. Árið 1988 lenti hann í mótorhjólaslysi og hlaut varanlegan heilaskaða. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hljóp undir fölsku nafni Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Hann var á sínum tíma sakaður um að hafa káfað á þremur konu, samkvæmt frétt New York Post, og um að hafa reynt að losa brjóstahaldara einnar en játaði að hafa brotið á einni. Sjá einnig: Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Játningin átti sér stað í kjölfar þess að samkomulag náðist um að aðrar kærur gegn honum yrðu felldar niður. Hann stendur frammi fyrir sektum og mögulega skilorðsbundnum dómi í allt að fimm ár en dómsuppkvaðning mun fara fram í næsta mánuði. Busey, sem er 81 árs gamall, hefur átt í vandræðum undanfarin ár, en hann var skammaður af dómaranum í gær fyrir að opna sér drykk á meðan á fjarréttarhöldunum stóð, eins og sjá má í myndbandi sem blaðamenn TMZ hafa komið höndum yfir. Busey skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 þegar hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir að leika aðalhlutverkið í The Buddy Holly Story. Eftir það vakti hann helst athygli fyrir aukahlutverk í kvikmyndum á borð við Lethal Weapon, Point Break, Under Siege og Predator 2. Á tíunda áratugnum fór að halla undan fæti hjá leikaranum þegar hann var ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þá hefur hann verið handtekinn vegna heimilisofbeldis og árið 2011 var hann sakaður um kynferðislega áreitni gegn starfsmanni sjónvarpsþáttarins Celebrity Apprentice, sem var í umsjá Donalds Trump. Árið 1988 lenti hann í mótorhjólaslysi og hlaut varanlegan heilaskaða.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hljóp undir fölsku nafni Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira