Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. júlí 2025 23:09 Refurinn sem varð á vegi fréttamanns spígsporaði um bílastæðið við gestastofuna á Malarrifi, og hafði litlar áhyggjur af áhuga viðstaddra á sér. Vísir/Stefán Refafjölskylda í Snæfellsjökulsþjóðgarði hefur slegið í gegn hjá ferðamönnum sem heimsækja svæðið. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt um finnast þótt ferðamenn séu í nánd, en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Á Malarrifi á Snæfellsnesi og í nágrenni hefur refafjölskyldan, sem er með sjö yrðlinga, gert sig heimakomna, gestum til mikillar gleði og spennu. Sumir verða þó aðeins of spenntir og það þarf að leggja þeim línurnar í ákveðnum atriðum. Læðan sem á yrðlingana hefur ítrekað látið sjá sig á svæðinu síðustu ár. „Oft í kringum gestastofuna. Við köllum hana Gestínu, af því að hún er ekkert feimin við mannfólk, eða þannig,“ segir Þórey Einarsdóttir, landvörður á svæðinu. Bannað að gefa refunum að borða Margir gesta séu eðlilega spenntir að sjá refina. Sumir hætti sér þó mjög nálægt, og reyni jafnvel að fóðra þá. „Við viljum ekki að fólk gefi refunum mat, sérstaklega ekki yrðlingunum, því þá læra þeir ekki að lifa í náttúrunni og lifa ekki veturinn af.“ Betra sé fyrir fólk að kynnast refunum úr fjarska. Þeir geta þó sjálfir haft aðrar hugmyndir. Fréttamaður hafði fengið ábendingu um að mögulega myndi sjást til refanna frá útsýnispalli við Svalþúfu, steinsnar frá gestastofunni á Malarrifi, þegar nokkuð óvænt kom upp á, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér að neðan. Dýr Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Á Malarrifi á Snæfellsnesi og í nágrenni hefur refafjölskyldan, sem er með sjö yrðlinga, gert sig heimakomna, gestum til mikillar gleði og spennu. Sumir verða þó aðeins of spenntir og það þarf að leggja þeim línurnar í ákveðnum atriðum. Læðan sem á yrðlingana hefur ítrekað látið sjá sig á svæðinu síðustu ár. „Oft í kringum gestastofuna. Við köllum hana Gestínu, af því að hún er ekkert feimin við mannfólk, eða þannig,“ segir Þórey Einarsdóttir, landvörður á svæðinu. Bannað að gefa refunum að borða Margir gesta séu eðlilega spenntir að sjá refina. Sumir hætti sér þó mjög nálægt, og reyni jafnvel að fóðra þá. „Við viljum ekki að fólk gefi refunum mat, sérstaklega ekki yrðlingunum, því þá læra þeir ekki að lifa í náttúrunni og lifa ekki veturinn af.“ Betra sé fyrir fólk að kynnast refunum úr fjarska. Þeir geta þó sjálfir haft aðrar hugmyndir. Fréttamaður hafði fengið ábendingu um að mögulega myndi sjást til refanna frá útsýnispalli við Svalþúfu, steinsnar frá gestastofunni á Malarrifi, þegar nokkuð óvænt kom upp á, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér að neðan.
Dýr Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira