Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2025 00:04 Varsen Aghabekian Shahin, utanríkisráðherra Palestínu, skrifaði undir samkomulagið með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra Íslands. Ísland og Palestína hafa gert samstarfssamkomulag sín á milli í kjölfar viljayfirlýsingar fjölda ríkja þar sem Ísrael er hvatt til að samþykkja tveggja ríkja lausnina og kallað er eftir afvopnun Hamas. Arababandalagið, lönd Evrópusambandsins og sautján önnur lönd skrifuðu undir viljayfirlýsinguna á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York um tveggja ríkja lausn. Í kjölfar yfirlýsingarinnar greindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra frá því á Facebook að hún hefði undirritað samstarfssamkomulag milli Íslands og Palestínu sem marki nýjan kafla í tvíhliða samskipum ríkjanna. „Það var mér bæði ánægjulegt og mikilvægt að hitta Varsen Aghabekian Shahin, utanríkisráðherra Palestínu, á þessum áhrifamikla degi og árétta skýran stuðning Íslands við sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínu,“ segir Þorgerður í færslunni. „Hingað til hefur stuðningur Íslands að mestu farið í gegnum fjölþjóðastofnanir á borð við UNRWA – og mun svo áfram verða – en með þessu skrefi færum við samtalið nær og hyggjumst reyna með beinum hætti að stuðla að því að palestínsk stjórnvöld geti eflt sína innviði,“ sagði hún einnig. Sagðist Þorgerður fagna því viljayfirlýsingin væri orðin að veruleika og sagði Ísland tilbúið að byggja ofan á hana með markvissu samstarfi á forsendum Palestínumanna. „Friður byggist á réttlæti. Og réttlátt ríki byggist á traustum stoðum. Þar vill Ísland leggja sitt af mörkum,“ sagði hún að lokum í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Palestína Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Arababandalagið, lönd Evrópusambandsins og sautján önnur lönd skrifuðu undir viljayfirlýsinguna á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York um tveggja ríkja lausn. Í kjölfar yfirlýsingarinnar greindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra frá því á Facebook að hún hefði undirritað samstarfssamkomulag milli Íslands og Palestínu sem marki nýjan kafla í tvíhliða samskipum ríkjanna. „Það var mér bæði ánægjulegt og mikilvægt að hitta Varsen Aghabekian Shahin, utanríkisráðherra Palestínu, á þessum áhrifamikla degi og árétta skýran stuðning Íslands við sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínu,“ segir Þorgerður í færslunni. „Hingað til hefur stuðningur Íslands að mestu farið í gegnum fjölþjóðastofnanir á borð við UNRWA – og mun svo áfram verða – en með þessu skrefi færum við samtalið nær og hyggjumst reyna með beinum hætti að stuðla að því að palestínsk stjórnvöld geti eflt sína innviði,“ sagði hún einnig. Sagðist Þorgerður fagna því viljayfirlýsingin væri orðin að veruleika og sagði Ísland tilbúið að byggja ofan á hana með markvissu samstarfi á forsendum Palestínumanna. „Friður byggist á réttlæti. Og réttlátt ríki byggist á traustum stoðum. Þar vill Ísland leggja sitt af mörkum,“ sagði hún að lokum í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Palestína Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira