NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 11:32 Marcus Morris hefur spilað með fjölmörgum liðum í NBA á þrettán árum sínum í deildinni. Getty/ Rich Schultz NBA körfuboltamaðurinn Marcus Morris var handtekinn á Flórída um helgina. Hann hneykslast sjálfur á kringumstæðunum og þá einkum orðalaginu í kærunni. Morris er einn af reyndustu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta en hann hefur spilað í þrettán tímabil í deildinni. BREAKING: Marcus Morris arrested for fraud, sources tell ESPN. pic.twitter.com/u3WpBetgZ6— Scams Charnia (@ScamsCharnia) July 27, 2025 Morris var handtekinn fyrir að falsa ávísun og á ekki möguleika á að vera leystur út gegn tryggingu þar sem hann gæti flúið fylkið að mati dómarans. Morris er 35 ára gamall og handtekinn á flugvellinum á Flórída samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. „Orðalagið í ákærunni er fáránlegt,“ skrifaði tvíburabróðir hans Markeef Morris á samfélagsmiðlum. „Fjandinn hafi það að lenda í þessu fyrir þetta okurverð sem þú og fjölskylda þín eru rukkuð um á flugvöllum. Þeir fá síðan alla til að halda það að ég standi í einhverjum fjársvikum,“ skrifaði Morris. The wording is crazy. Damn for that amount of money they’ll embarrass you in the airport with your family. They got y’all really thinking bro did some fraud shit. They could have came to the crib for all that. When y’all hear the real story on this shit man. All I can say is…— Keef Morris (@Keefmorris) July 28, 2025 „Þið þurfið að heyra alla söguna. Það eina sem ég get sagt nú að þetta hefur verið eitthvað til að læra af. Þetta er svo skrýtið að ég fæ höfuðverk af því að hugsa um þetta,“ skrifaði Morris. Marcus Morris hefur spilað 908 leiki í NBA en spilaði ekki á síðasta tímabili eftir að New York Knicks lét hann fara í september. Hann hefur spilað fyrir Houston Rockets, Phoenix Suns, Detroit Pistons, Boston Celtics, Los Angeles Clippers, Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Morris er einn af reyndustu leikmönnum NBA deildarinnar í körfubolta en hann hefur spilað í þrettán tímabil í deildinni. BREAKING: Marcus Morris arrested for fraud, sources tell ESPN. pic.twitter.com/u3WpBetgZ6— Scams Charnia (@ScamsCharnia) July 27, 2025 Morris var handtekinn fyrir að falsa ávísun og á ekki möguleika á að vera leystur út gegn tryggingu þar sem hann gæti flúið fylkið að mati dómarans. Morris er 35 ára gamall og handtekinn á flugvellinum á Flórída samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. „Orðalagið í ákærunni er fáránlegt,“ skrifaði tvíburabróðir hans Markeef Morris á samfélagsmiðlum. „Fjandinn hafi það að lenda í þessu fyrir þetta okurverð sem þú og fjölskylda þín eru rukkuð um á flugvöllum. Þeir fá síðan alla til að halda það að ég standi í einhverjum fjársvikum,“ skrifaði Morris. The wording is crazy. Damn for that amount of money they’ll embarrass you in the airport with your family. They got y’all really thinking bro did some fraud shit. They could have came to the crib for all that. When y’all hear the real story on this shit man. All I can say is…— Keef Morris (@Keefmorris) July 28, 2025 „Þið þurfið að heyra alla söguna. Það eina sem ég get sagt nú að þetta hefur verið eitthvað til að læra af. Þetta er svo skrýtið að ég fæ höfuðverk af því að hugsa um þetta,“ skrifaði Morris. Marcus Morris hefur spilað 908 leiki í NBA en spilaði ekki á síðasta tímabili eftir að New York Knicks lét hann fara í september. Hann hefur spilað fyrir Houston Rockets, Phoenix Suns, Detroit Pistons, Boston Celtics, Los Angeles Clippers, Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira