Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 10:23 Cooper syngur meðan Depp riffar á rafmagnsgítarinn. Getty Johnny Depp birtist óvænt uppi á sviði á tónleikum rokkarans Alice Cooper í Lundúnum og saman heiðruðu þeir minningu Ozzy Osbourne með flutningi á „Paranoid“ eftir Black Sabbath. Alice Cooper hefur verið á tónleikaferðalagi upp á síðkastið með hljómsveit sinni og á föstudag spilaði hljómsveitin í O2-höllinni í Lundúnum. Undir lok tónleika barst þeim óvæntur liðsstyrkur þegar Johnny Depp, leikari og rokkari, mætti á sviðið með höfuðklút, sólgleraugu og Gibson Flying V-rafmagnsgítar. Cooper kynnti Depp inn í gríni sem „einhvern gaur sem við föndum úti í húsasundi sem sagði eitthvað um vampírur“ við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Cooper vísaði þar í ofur-grúppuna Hollywood Vampires, sem hann, Depp og Joe Perry, stofnuðu saman árið 2012 og hefur gefið út tvær plötur. „Þessi er fyrir Ozzy!“ hrópaði Cooper, sem var klæddur í Ozzy Osbourne-stuttermabol, áður en þeir félagar tóku slagarann „Paranoid“ af samnefndri plötu Black Sabbath. Eftir flutninginn staldraði Depp við og tók lokalagið „School's Out“ með Cooper og félögum. Ozzy Osbourne, einn áhrifamesti þungarokkari allra tíma, lést þriðjudaginn 22. júlí eftir þriggja ára baráttu við Parkinsonssjúkdóm og ýmsa aðra heilsukvilla. Tónlist Bretland Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Alice Cooper hefur verið á tónleikaferðalagi upp á síðkastið með hljómsveit sinni og á föstudag spilaði hljómsveitin í O2-höllinni í Lundúnum. Undir lok tónleika barst þeim óvæntur liðsstyrkur þegar Johnny Depp, leikari og rokkari, mætti á sviðið með höfuðklút, sólgleraugu og Gibson Flying V-rafmagnsgítar. Cooper kynnti Depp inn í gríni sem „einhvern gaur sem við föndum úti í húsasundi sem sagði eitthvað um vampírur“ við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Cooper vísaði þar í ofur-grúppuna Hollywood Vampires, sem hann, Depp og Joe Perry, stofnuðu saman árið 2012 og hefur gefið út tvær plötur. „Þessi er fyrir Ozzy!“ hrópaði Cooper, sem var klæddur í Ozzy Osbourne-stuttermabol, áður en þeir félagar tóku slagarann „Paranoid“ af samnefndri plötu Black Sabbath. Eftir flutninginn staldraði Depp við og tók lokalagið „School's Out“ með Cooper og félögum. Ozzy Osbourne, einn áhrifamesti þungarokkari allra tíma, lést þriðjudaginn 22. júlí eftir þriggja ára baráttu við Parkinsonssjúkdóm og ýmsa aðra heilsukvilla.
Tónlist Bretland Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25
Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12