Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2025 22:16 Maja Radenković fékk sér stjörnulögfræðing til að tala sínu máli en það dugði ekki til. @majaradenkovic Sænska tenniskonan Maja Radenković tapaði áfrýjun sinni fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum. Hún verður því að sætta sig við keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. @Sportbladet Hin 23 ára gamla Radenković féll á lyfjaprófi sumarið 2023. Þetta var hennar fyrsta lyfjapróf á ferlinum. Í sýni hennar fundust ólögleg efni og hún var dæmd í tveggja ára bann. „Ég sver það upp á líf mitt, heiður minn og samvisku að ég er saklaus en mér var samt sem áður refsað,“ sagði Maja Radenković við Sportbladet. Radenković viðurkenndi það fyrst við lyfjaeftirlitið að hafa tekið inn fæðubótarefni sem hún fékk að vita að væri áhættusamt. Seinna sagði hún að hún hefði líklega fengið efnið í sig eftir að hafa drukkið te móður sinnar. Móðir hennar hafði sett fitubrennsluefnið FBN Energizer í teið samkvæmt fullyrðingu Radenkovic. Radenković fór með málið alla leið og fékk stjörnulögfræðinginn Howard Jacobs í lið með sér en hann hafði unnið fyrir íþróttakonur eins og Marion Jones, Maria Sjaparova og Simona Halep. Það dugði ekki til að hreinsa nafn hennar. CAS hefur dæmt í málinu og Radenković verður í banni til 20. maí 2026. Í dómnum kemur fram að það skipti ekki máli hvort hún eða móðir hennar hafi keypti fitubrennsluefnið því í fyrstu yfirlýsingu hennar kom fram að hún hefði tekið slíkt efni til að létta sig. Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Hún verður því að sætta sig við keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. @Sportbladet Hin 23 ára gamla Radenković féll á lyfjaprófi sumarið 2023. Þetta var hennar fyrsta lyfjapróf á ferlinum. Í sýni hennar fundust ólögleg efni og hún var dæmd í tveggja ára bann. „Ég sver það upp á líf mitt, heiður minn og samvisku að ég er saklaus en mér var samt sem áður refsað,“ sagði Maja Radenković við Sportbladet. Radenković viðurkenndi það fyrst við lyfjaeftirlitið að hafa tekið inn fæðubótarefni sem hún fékk að vita að væri áhættusamt. Seinna sagði hún að hún hefði líklega fengið efnið í sig eftir að hafa drukkið te móður sinnar. Móðir hennar hafði sett fitubrennsluefnið FBN Energizer í teið samkvæmt fullyrðingu Radenkovic. Radenković fór með málið alla leið og fékk stjörnulögfræðinginn Howard Jacobs í lið með sér en hann hafði unnið fyrir íþróttakonur eins og Marion Jones, Maria Sjaparova og Simona Halep. Það dugði ekki til að hreinsa nafn hennar. CAS hefur dæmt í málinu og Radenković verður í banni til 20. maí 2026. Í dómnum kemur fram að það skipti ekki máli hvort hún eða móðir hennar hafi keypti fitubrennsluefnið því í fyrstu yfirlýsingu hennar kom fram að hún hefði tekið slíkt efni til að létta sig.
Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira