Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 22:31 Fólkið segir fjölskyldur sínar verða fyrir hræðilegum ódæðum af hálfu vígamanna í Sýrlandi. Vísir/Bjarni Drúsar búsettir á Íslandi boðuðu síðdegis í dag til mótmæla fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig í Reykjavík. Um er að ræða önnur mótmælin á þremur dögum en tilefnið eru blóðug átök í borginni Sweida í suðurhluta Sýrlands á milli Drúsa og Bedúína. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléi sem samþykkt var á sunnudag og komið var á af hálfu bandarískra erindreka. Mótmælendur segja sitt fólk drepið og verða fyrir hryllilegum ódæðum á meðan alþjóðasamfélagið aðhafist ekkert. „Við erum hér til að sýna fólkinu okkar í Sweida samstöðu,“ sagði einn mótmælenda við fréttastofu. „Þau hafa þurft að þola umsátur í níu daga núna, eru án rafmagns og án birgða. Þetta er svo hryllilegt að ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Annar mótmælandi segir markmið mótmælanna að vekja athygli á hræðilegum aðstæðum fjölskyldna þeirra. „Við viljum bara láta rödd okkar heyrast í heiminum til heiðurs þeirra sem hafa dáið og þeirra sem enn berjast fyrir lífi sínu. Við getum ekki sagt meira, það skiptir ekki máli hvaða trú við fylgjum, við erum öll manneskjur og allir eiga að fá virðingu, jafnræði og frelsi.“ Sýrland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléi sem samþykkt var á sunnudag og komið var á af hálfu bandarískra erindreka. Mótmælendur segja sitt fólk drepið og verða fyrir hryllilegum ódæðum á meðan alþjóðasamfélagið aðhafist ekkert. „Við erum hér til að sýna fólkinu okkar í Sweida samstöðu,“ sagði einn mótmælenda við fréttastofu. „Þau hafa þurft að þola umsátur í níu daga núna, eru án rafmagns og án birgða. Þetta er svo hryllilegt að ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Annar mótmælandi segir markmið mótmælanna að vekja athygli á hræðilegum aðstæðum fjölskyldna þeirra. „Við viljum bara láta rödd okkar heyrast í heiminum til heiðurs þeirra sem hafa dáið og þeirra sem enn berjast fyrir lífi sínu. Við getum ekki sagt meira, það skiptir ekki máli hvaða trú við fylgjum, við erum öll manneskjur og allir eiga að fá virðingu, jafnræði og frelsi.“
Sýrland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira