Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar 21. júlí 2025 17:33 Um hugtakið og meðvitundina varðandi það hvað ábyrgð sé? Hvar hún sé á hreinu eða ekki. Þegar það orð var sagt við mig varðandi atriðin í lífi okkar, þá fór ég að hugsa um það orð. Og hvað það þýði í raun. Þá áttaði ég mig á því að það hugtak og hugsunin á bak við hvað sé innifólgið í því, sé oft ansi afstætt. Og ræðst oft frá skoðun einstaklinga og eigin litríkri reynslu. Ég man til dæmis ekki eftir neinni kennslu um það varðandi foreldrun. Né tjáskipti um hin mikilvægu atriði þess. Svo hve langt nær ábyrgð foreldra um allt um þau börn sem þau setji í heiminn. Ef við hugsum bara um gömlu grunnþarfirnar eru þær þessar líkamlegu um að fæða þau og klæða, baða, og hugga ef þau grétu. Láta þau fara að sofa og sinna þeim þegar þau vakna. Ég man ekki eftir að heyra að foreldrar hefðu þá ábyrgð að byggja þau upp innanfrá svo að þau gætu haft það sjálfstraust sem væri nauðsynlegt í lífinu. Það voru atriði sem ég varð að sjá um sjálf löngu seinna. Sem var framfæring á íhaldssömum viðhorfum tímans. Hvað það snerti að sjá um tilfinningalega heilsu þeirra, þá andlegu og röklegu sem og vitið og einstaka hæfileika hvers um sig. Þá heyrði ég engin orð um slíka ábyrgð foreldra. Né heyrði ég að þau væru með þá ábyrgð að veita börnum sínum sterkt innra virði frá ást og innsæi á eðli barnsins sem einstaklings. Þá eru mikilvægu atriðin þau að vinna þá ást svo að taugakerfin vírist með mun sterkari eigin verðgildum og út úr meðvirkni. Það er nefnilega því miður staðreynd að það er ekki nóg að fá frá kirkju um að við höfum öll virði. Svo fékk ég vinnu í banka og vann þar í nokkur ár. Ég vissi sjálfvirkt að þeir peningar sem ég taldi þar, voru í gæslu stofnunarinnar, og hefði aldrei hugsað þá hugsun að taka neina af þeim í mína eigin vörslu. Til dæmis sá ég ekki betur, en að allir sem unnu þar, bæru virðingu fyrir hlutverki stofnunarinnar. Og sinntu því frá sjálfvirkri á-byrgð og þakklæti fyrir að hafa vinnu þar. Hugtakið tilfinningalegar gáfur voru ekki í málinu þá Þau orð birtust mér ekki fyrr en eftir að koma til Ástralíu og heyra um bók „Daniel Coleman“ Emotional Intelligence. Þau orð voru mikil vöknun um svo margt af því gagnstæða sem haldið var uppi sem var að sjá þær sem mest eitthvað einkamál. En ekki almenn nauðsyn í lífinu. Þær tilfinningalegu með réttum skammti af rökhyggju þegar þörf er. Eru annarskonar dæmi og þá fer það oft eftir því hvernig meðferð foreldra og tjáning heima hjá þeim var sem getur sett tóninn hvort sem hann er gagnlegur eða ekki. Allra síst ef og þegar margt annað í umhverfinu, er í að gera mannveruna virðislausa. Ég lærði að skilja það eftir að flytja til Ástralíu frá að hafa upplifað slíkt af nánum ættingjum á Íslandi, og það án vitna annarra í báðum tilfellum. Svo þegar Julia Gilliard fyrrum forsætisráðherra talaði um hið mikilvæga atriði sem væri að örva heilabú þeirra frá upphafi með að tala við þau og til þeirra, þó að þau geti ekki talað til baka. Af því að það sé það tól sem setji heilasellurnar í rétt ástand. Ég man hinsvegar eftir að heyra það á fyrri tímum, að því var trúað að þau kæmu sem tóm ílát. Einskonar lifandi ílát sem foreldrar ættu svo að setja prógrammið í. Og að höndla það of mikið væri að ofdekra það og spilla til verri vegar. Það viðhorf og trú er svo rangt. Hver sem lítur í augu nýfædds barns þegar það er rétt nýkomið í heiminn sér að það er ekki auð bók, tóm augu, sálarlaus vera. Þau koma öll frá einhverju hvort það sé ný sál með eitthvað sem því var veitt til að byrja eða sál sem er að fara í enn eina tilveru á jörðu og er þegar með nokkuð af þekkingu og tólum fyrir það. Ábyrgð fyrir farartækjum og öðrum tækjum með öryggi mannvera í huga Það sem er hinsvegar mjög á hreinu og áberandi atriði ábyrgðar er auðvitað stjórn á tækjum sem ef ekki er gætt að sinna vel og vera vel meðvituð við stjórn á þeim eru hættuleg lífum fólks. Það sem ég hef séð í heiminum við að vitna fréttir og svo allt hið misjafna sem við sjáum í fréttum þar sem ábyrgð skorti. Þá er það á hreinu og greinilegt að þetta hugtak er ekki sjálfvirkt meðfætt, frekar en hin atriðin eins og með sambönd og barnauppeldi. Barn getur seinna lært smá skref í slíku, með því til dæmis að vera leyft að velja að fara út í kuldann í sumarfötum, og læra með því að það að klæða sig ekki nóg lætur þeim verða kalt. Gefa þeim smá forskot og bíða eftir að þau hafi lært, og afhenda þá hlýju fötin. Atriði sem þau væru ekki endilega glöð að láta foreldra sína segja sér. Þegar það hlýðir bara. En fær ekki tækifæri til að víra afleiðingarnar inn með að hafa tekið ákvörðunina sjálf, og læra svo af henni. Er líklegt til að skapa hlutleysi sem getur endað í sofandahætti. En auðvitað er það ábyrgð foreldra að sjá um að halda ungabarni heitu áður en það hefur það heilaþroskastig að geta lært þetta. Er ekki kominn tími á að fræða unga fólkið almennilega um hvað sé innifalið í öllum útgáfum ábyrgðar? Okkar eigin persónulega ábyrgð Varðandi það að elda ofan í aðra væri það ábyrgðin að fæðan sé örugg og eigi að vera holl og næringarrík, ekki með efni eða matvöru sem fari illa í einhverja sem eldað er fyrir. Svo eru það atriðin sem verða okkar þegar við verðum eldri og þá er hollusta það skref sem er okkar að taka. Sumir hafa alist upp við léleg gæði næringarfræðalega séð. En það var alltaf hollur og góður matur á borðum á æskuheimili mínu. Ég fór svo í húsmæðraskóla, og hef séð um að elda og borða hollt. Sem hefur séð um margt í mér til að ná að vera hér næstum áttræð. Og það þrátt fyrir nokkrar sérkennileg viðhorf annarra einstaklinga með ábyrgðaleysi. Sem hefði getað látið mig deyja. En ekkert þeirra tengt lífsstíl mínum. Ábyrgð okkar fyrir heilsu okkar er mikilvægt atriði. Og sjáum við því miður að allt of fáir hafa tengt sig eigin ábyrgð fyrir. Atriði sem sést í aukinni offitu og lífsstíls tengdum sjúkdómum í verslunarmiðstöðvum og sögur um í fréttum víða um heim. Vandamál sem er hægt að hindra með að nota þá fræðslu og þekkingu sem er til staðar um hvað er hollt og æskilegt, og hvað geti stytt lífsmöguleika okkar. Við sjáum í því að stór hluti mannkyns lifir meira út frá eigin augnabliks vanhugsuðum viðbrögðum. En frá því að finna í líkamanum hvað slæma fæðan er að gera þeim. Vörur beint frá náttúrunni, kjöt, fiskur, grænmeti, jurtir, hnetur og góð olía eru á lista hollrar fæðu en ofunnin fæða leynir oft allskonar rotvarnar efnum til að halda vörunni seljanlegri lengur. Þá kemur upp spurningin um ábyrgð fyrirtækja sem skapa og selja óhollustu. Og ábyrgð ríkisstjórna um að næg fræðsla um mikilvægi hollustu sé kennd í skólum frá upphafi. Nú er nýbúið að sanna að óholl fæða eyðileggur heilann líka, ekki bara önnur líffæri líkamans. Heimurinn á eftir að lenda í slæmum málum ef þessu heldur áfram og fólk vaknar ekki til að taka alla þá ábyrgð á heilsu sinni sem möguleg er með að borða rétt. Svo er það ábyrgð stofnana að sjá um að lögum og reglum hinna almennu umferðar-reglna samfélagsins sé fylgt. Ábyrgð foreldra ´fyrir börnum er mjög flókið mál af því að ekkert foreldri getur gert betur með þau atriði en það, sem er í þeim frá lífi sínu með foreldrum. Nema ef almennileg kennsla væri veitt í gagnfræðaskólum. Svo að þá enda afkomendur með skaðann. En þegar einstaklingar fá þær bestu grunngjafir frá foreldrum sem er frá því tilfinningalega veganesti sem þau fengu og börnin njóta góðs af. Þá fara þau vel sett út í heiminn. Svo er það veruleiki að sálir koma með það að setja hjartað í eitthvað. Það er ekki alltaf um barneignir. En börn sjálfvirkt vænta þess að tengjast hjörtum þeirra sem setja þau í heiminn og þau búa með. Þegar það gerist ekki af því að hjörtu foreldra voru í aðra átt. Þá upplifa þau sig sem eiginlega hálf-ættleidd eða með einhverja aðra snúna upplifun frá lífinu með þeim. Andlegt ofbeldi hefur líka sett konur í barneignir sem einskonar skyldu án þess að bera þá virðingu fyrir henni um hvar hún sé stödd um framtíð lífs síns. Og börnin verða þá oft beinir og óbeinir þolendur þess á ýmsan hátt. Slík pína verður þá að langtíma tilfinningalegum kostnaði, og eru gerendur með sinn stóra skammt ábyrgðar um þá útkomu af því að þau höfðu ekki tækifæri til að tjá sig um eigin erfiðu reynslu. Hvernig er hægt að sjá ábyrgð í leiðtogum þjóða sem telja sig trúaða en leyfa sér að drepa og eyðileggja í græðgi til að fá meira land? Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langt skeið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Sjá meira
Um hugtakið og meðvitundina varðandi það hvað ábyrgð sé? Hvar hún sé á hreinu eða ekki. Þegar það orð var sagt við mig varðandi atriðin í lífi okkar, þá fór ég að hugsa um það orð. Og hvað það þýði í raun. Þá áttaði ég mig á því að það hugtak og hugsunin á bak við hvað sé innifólgið í því, sé oft ansi afstætt. Og ræðst oft frá skoðun einstaklinga og eigin litríkri reynslu. Ég man til dæmis ekki eftir neinni kennslu um það varðandi foreldrun. Né tjáskipti um hin mikilvægu atriði þess. Svo hve langt nær ábyrgð foreldra um allt um þau börn sem þau setji í heiminn. Ef við hugsum bara um gömlu grunnþarfirnar eru þær þessar líkamlegu um að fæða þau og klæða, baða, og hugga ef þau grétu. Láta þau fara að sofa og sinna þeim þegar þau vakna. Ég man ekki eftir að heyra að foreldrar hefðu þá ábyrgð að byggja þau upp innanfrá svo að þau gætu haft það sjálfstraust sem væri nauðsynlegt í lífinu. Það voru atriði sem ég varð að sjá um sjálf löngu seinna. Sem var framfæring á íhaldssömum viðhorfum tímans. Hvað það snerti að sjá um tilfinningalega heilsu þeirra, þá andlegu og röklegu sem og vitið og einstaka hæfileika hvers um sig. Þá heyrði ég engin orð um slíka ábyrgð foreldra. Né heyrði ég að þau væru með þá ábyrgð að veita börnum sínum sterkt innra virði frá ást og innsæi á eðli barnsins sem einstaklings. Þá eru mikilvægu atriðin þau að vinna þá ást svo að taugakerfin vírist með mun sterkari eigin verðgildum og út úr meðvirkni. Það er nefnilega því miður staðreynd að það er ekki nóg að fá frá kirkju um að við höfum öll virði. Svo fékk ég vinnu í banka og vann þar í nokkur ár. Ég vissi sjálfvirkt að þeir peningar sem ég taldi þar, voru í gæslu stofnunarinnar, og hefði aldrei hugsað þá hugsun að taka neina af þeim í mína eigin vörslu. Til dæmis sá ég ekki betur, en að allir sem unnu þar, bæru virðingu fyrir hlutverki stofnunarinnar. Og sinntu því frá sjálfvirkri á-byrgð og þakklæti fyrir að hafa vinnu þar. Hugtakið tilfinningalegar gáfur voru ekki í málinu þá Þau orð birtust mér ekki fyrr en eftir að koma til Ástralíu og heyra um bók „Daniel Coleman“ Emotional Intelligence. Þau orð voru mikil vöknun um svo margt af því gagnstæða sem haldið var uppi sem var að sjá þær sem mest eitthvað einkamál. En ekki almenn nauðsyn í lífinu. Þær tilfinningalegu með réttum skammti af rökhyggju þegar þörf er. Eru annarskonar dæmi og þá fer það oft eftir því hvernig meðferð foreldra og tjáning heima hjá þeim var sem getur sett tóninn hvort sem hann er gagnlegur eða ekki. Allra síst ef og þegar margt annað í umhverfinu, er í að gera mannveruna virðislausa. Ég lærði að skilja það eftir að flytja til Ástralíu frá að hafa upplifað slíkt af nánum ættingjum á Íslandi, og það án vitna annarra í báðum tilfellum. Svo þegar Julia Gilliard fyrrum forsætisráðherra talaði um hið mikilvæga atriði sem væri að örva heilabú þeirra frá upphafi með að tala við þau og til þeirra, þó að þau geti ekki talað til baka. Af því að það sé það tól sem setji heilasellurnar í rétt ástand. Ég man hinsvegar eftir að heyra það á fyrri tímum, að því var trúað að þau kæmu sem tóm ílát. Einskonar lifandi ílát sem foreldrar ættu svo að setja prógrammið í. Og að höndla það of mikið væri að ofdekra það og spilla til verri vegar. Það viðhorf og trú er svo rangt. Hver sem lítur í augu nýfædds barns þegar það er rétt nýkomið í heiminn sér að það er ekki auð bók, tóm augu, sálarlaus vera. Þau koma öll frá einhverju hvort það sé ný sál með eitthvað sem því var veitt til að byrja eða sál sem er að fara í enn eina tilveru á jörðu og er þegar með nokkuð af þekkingu og tólum fyrir það. Ábyrgð fyrir farartækjum og öðrum tækjum með öryggi mannvera í huga Það sem er hinsvegar mjög á hreinu og áberandi atriði ábyrgðar er auðvitað stjórn á tækjum sem ef ekki er gætt að sinna vel og vera vel meðvituð við stjórn á þeim eru hættuleg lífum fólks. Það sem ég hef séð í heiminum við að vitna fréttir og svo allt hið misjafna sem við sjáum í fréttum þar sem ábyrgð skorti. Þá er það á hreinu og greinilegt að þetta hugtak er ekki sjálfvirkt meðfætt, frekar en hin atriðin eins og með sambönd og barnauppeldi. Barn getur seinna lært smá skref í slíku, með því til dæmis að vera leyft að velja að fara út í kuldann í sumarfötum, og læra með því að það að klæða sig ekki nóg lætur þeim verða kalt. Gefa þeim smá forskot og bíða eftir að þau hafi lært, og afhenda þá hlýju fötin. Atriði sem þau væru ekki endilega glöð að láta foreldra sína segja sér. Þegar það hlýðir bara. En fær ekki tækifæri til að víra afleiðingarnar inn með að hafa tekið ákvörðunina sjálf, og læra svo af henni. Er líklegt til að skapa hlutleysi sem getur endað í sofandahætti. En auðvitað er það ábyrgð foreldra að sjá um að halda ungabarni heitu áður en það hefur það heilaþroskastig að geta lært þetta. Er ekki kominn tími á að fræða unga fólkið almennilega um hvað sé innifalið í öllum útgáfum ábyrgðar? Okkar eigin persónulega ábyrgð Varðandi það að elda ofan í aðra væri það ábyrgðin að fæðan sé örugg og eigi að vera holl og næringarrík, ekki með efni eða matvöru sem fari illa í einhverja sem eldað er fyrir. Svo eru það atriðin sem verða okkar þegar við verðum eldri og þá er hollusta það skref sem er okkar að taka. Sumir hafa alist upp við léleg gæði næringarfræðalega séð. En það var alltaf hollur og góður matur á borðum á æskuheimili mínu. Ég fór svo í húsmæðraskóla, og hef séð um að elda og borða hollt. Sem hefur séð um margt í mér til að ná að vera hér næstum áttræð. Og það þrátt fyrir nokkrar sérkennileg viðhorf annarra einstaklinga með ábyrgðaleysi. Sem hefði getað látið mig deyja. En ekkert þeirra tengt lífsstíl mínum. Ábyrgð okkar fyrir heilsu okkar er mikilvægt atriði. Og sjáum við því miður að allt of fáir hafa tengt sig eigin ábyrgð fyrir. Atriði sem sést í aukinni offitu og lífsstíls tengdum sjúkdómum í verslunarmiðstöðvum og sögur um í fréttum víða um heim. Vandamál sem er hægt að hindra með að nota þá fræðslu og þekkingu sem er til staðar um hvað er hollt og æskilegt, og hvað geti stytt lífsmöguleika okkar. Við sjáum í því að stór hluti mannkyns lifir meira út frá eigin augnabliks vanhugsuðum viðbrögðum. En frá því að finna í líkamanum hvað slæma fæðan er að gera þeim. Vörur beint frá náttúrunni, kjöt, fiskur, grænmeti, jurtir, hnetur og góð olía eru á lista hollrar fæðu en ofunnin fæða leynir oft allskonar rotvarnar efnum til að halda vörunni seljanlegri lengur. Þá kemur upp spurningin um ábyrgð fyrirtækja sem skapa og selja óhollustu. Og ábyrgð ríkisstjórna um að næg fræðsla um mikilvægi hollustu sé kennd í skólum frá upphafi. Nú er nýbúið að sanna að óholl fæða eyðileggur heilann líka, ekki bara önnur líffæri líkamans. Heimurinn á eftir að lenda í slæmum málum ef þessu heldur áfram og fólk vaknar ekki til að taka alla þá ábyrgð á heilsu sinni sem möguleg er með að borða rétt. Svo er það ábyrgð stofnana að sjá um að lögum og reglum hinna almennu umferðar-reglna samfélagsins sé fylgt. Ábyrgð foreldra ´fyrir börnum er mjög flókið mál af því að ekkert foreldri getur gert betur með þau atriði en það, sem er í þeim frá lífi sínu með foreldrum. Nema ef almennileg kennsla væri veitt í gagnfræðaskólum. Svo að þá enda afkomendur með skaðann. En þegar einstaklingar fá þær bestu grunngjafir frá foreldrum sem er frá því tilfinningalega veganesti sem þau fengu og börnin njóta góðs af. Þá fara þau vel sett út í heiminn. Svo er það veruleiki að sálir koma með það að setja hjartað í eitthvað. Það er ekki alltaf um barneignir. En börn sjálfvirkt vænta þess að tengjast hjörtum þeirra sem setja þau í heiminn og þau búa með. Þegar það gerist ekki af því að hjörtu foreldra voru í aðra átt. Þá upplifa þau sig sem eiginlega hálf-ættleidd eða með einhverja aðra snúna upplifun frá lífinu með þeim. Andlegt ofbeldi hefur líka sett konur í barneignir sem einskonar skyldu án þess að bera þá virðingu fyrir henni um hvar hún sé stödd um framtíð lífs síns. Og börnin verða þá oft beinir og óbeinir þolendur þess á ýmsan hátt. Slík pína verður þá að langtíma tilfinningalegum kostnaði, og eru gerendur með sinn stóra skammt ábyrgðar um þá útkomu af því að þau höfðu ekki tækifæri til að tjá sig um eigin erfiðu reynslu. Hvernig er hægt að sjá ábyrgð í leiðtogum þjóða sem telja sig trúaða en leyfa sér að drepa og eyðileggja í græðgi til að fá meira land? Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langt skeið.
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun