Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar 18. júlí 2025 17:02 Manneskjan er ekki fullkomin, við getum lært og breytt okkar eigin vana svo lengi sem við lifum. Allir geta valið á hverjum degi að vaxa, að hlusta á aðra, að snúa við blaðinu í hegðun og gera betur sem manneskja. Ég trúi því að við getum orðið fyrirmyndir í eigin samfélagi. Að við getum öll staðið saman og tekið ábyrgð þar sem manngæskan er vopnið okkar. Bæjarhátíðir um landið eru gullin tækifæri.Hátíðir eru til að hafa skemmtilegt, að mínu mati líka til að efla, styrkja, bæta og breyta menningu. Ég ætla að hvetja okkur öll til að gera þær að vettvangi jákvæðrar orku, kærleika og sýnilegra forvarnar gegn ofbeldi og óréttlæti.Þar sem fólk á öllum aldri finna að þau skipta máli. Að við hlustum, við sjáum hvort annað.Við sem skipuleggjum og tökum þátt getum valið að smita út frá okkur með gleði, virðingu og lausnum. Það kostar ekki neitt að vera fyrirmynd.Það kostar ekki neitt að hlusta.Það kostar ekki neitt að virða.Það kostar ekki neitt að vera jákvæð.Það kostar bara, að ákveða og gera það! Ég vel að við erum ekki að leita að sökudólgum við erum hér til að verða okkar eigin Riddarar kærleikans og eigin Lausnahetjur.Við byrjum með samtalinu við hvert annað, að efla og styrkja trú okkar á því að við sjálf og börn eigum skilið samfélag og framtíð sem bíður uppá farsæld og öryggi. Í ágústmánuði eru fjölmargar hátíðir haldnar um land allt. Með þessum skrifum mínum vil ég skora á alla sem standa að hátíðum með einum eða öðrum hætti. Takið Riddara kærleikans til fyrirmyndar, bætið inn kærleikshring, hér er hægt að læra hvernig við gerum það. Að leita markvisst að jákvæðum, hugsunum, lausnum og hrósa öðrum með því að vera mannbætandi og til fyrirmyndar. Ég skora á þig að vera með.Að æfa þig.Að smita út frá þér.Ef við byrjum saman, getum við breytt öllu.Eitt samtal í einu.Eitt augnablik í einu.Eitt hjarta í einu sem velur kærleikann. Við getum alltaf gert betur og við byrjum í dag. Góða skemmtun Höfundur er kennari með áherslu á forvarnir Samtalið fræðsla ekki hræðsla www.samtalid.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leikskólar Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Manneskjan er ekki fullkomin, við getum lært og breytt okkar eigin vana svo lengi sem við lifum. Allir geta valið á hverjum degi að vaxa, að hlusta á aðra, að snúa við blaðinu í hegðun og gera betur sem manneskja. Ég trúi því að við getum orðið fyrirmyndir í eigin samfélagi. Að við getum öll staðið saman og tekið ábyrgð þar sem manngæskan er vopnið okkar. Bæjarhátíðir um landið eru gullin tækifæri.Hátíðir eru til að hafa skemmtilegt, að mínu mati líka til að efla, styrkja, bæta og breyta menningu. Ég ætla að hvetja okkur öll til að gera þær að vettvangi jákvæðrar orku, kærleika og sýnilegra forvarnar gegn ofbeldi og óréttlæti.Þar sem fólk á öllum aldri finna að þau skipta máli. Að við hlustum, við sjáum hvort annað.Við sem skipuleggjum og tökum þátt getum valið að smita út frá okkur með gleði, virðingu og lausnum. Það kostar ekki neitt að vera fyrirmynd.Það kostar ekki neitt að hlusta.Það kostar ekki neitt að virða.Það kostar ekki neitt að vera jákvæð.Það kostar bara, að ákveða og gera það! Ég vel að við erum ekki að leita að sökudólgum við erum hér til að verða okkar eigin Riddarar kærleikans og eigin Lausnahetjur.Við byrjum með samtalinu við hvert annað, að efla og styrkja trú okkar á því að við sjálf og börn eigum skilið samfélag og framtíð sem bíður uppá farsæld og öryggi. Í ágústmánuði eru fjölmargar hátíðir haldnar um land allt. Með þessum skrifum mínum vil ég skora á alla sem standa að hátíðum með einum eða öðrum hætti. Takið Riddara kærleikans til fyrirmyndar, bætið inn kærleikshring, hér er hægt að læra hvernig við gerum það. Að leita markvisst að jákvæðum, hugsunum, lausnum og hrósa öðrum með því að vera mannbætandi og til fyrirmyndar. Ég skora á þig að vera með.Að æfa þig.Að smita út frá þér.Ef við byrjum saman, getum við breytt öllu.Eitt samtal í einu.Eitt augnablik í einu.Eitt hjarta í einu sem velur kærleikann. Við getum alltaf gert betur og við byrjum í dag. Góða skemmtun Höfundur er kennari með áherslu á forvarnir Samtalið fræðsla ekki hræðsla www.samtalid.is
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar