Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar 18. júlí 2025 17:02 Manneskjan er ekki fullkomin, við getum lært og breytt okkar eigin vana svo lengi sem við lifum. Allir geta valið á hverjum degi að vaxa, að hlusta á aðra, að snúa við blaðinu í hegðun og gera betur sem manneskja. Ég trúi því að við getum orðið fyrirmyndir í eigin samfélagi. Að við getum öll staðið saman og tekið ábyrgð þar sem manngæskan er vopnið okkar. Bæjarhátíðir um landið eru gullin tækifæri.Hátíðir eru til að hafa skemmtilegt, að mínu mati líka til að efla, styrkja, bæta og breyta menningu. Ég ætla að hvetja okkur öll til að gera þær að vettvangi jákvæðrar orku, kærleika og sýnilegra forvarnar gegn ofbeldi og óréttlæti.Þar sem fólk á öllum aldri finna að þau skipta máli. Að við hlustum, við sjáum hvort annað.Við sem skipuleggjum og tökum þátt getum valið að smita út frá okkur með gleði, virðingu og lausnum. Það kostar ekki neitt að vera fyrirmynd.Það kostar ekki neitt að hlusta.Það kostar ekki neitt að virða.Það kostar ekki neitt að vera jákvæð.Það kostar bara, að ákveða og gera það! Ég vel að við erum ekki að leita að sökudólgum við erum hér til að verða okkar eigin Riddarar kærleikans og eigin Lausnahetjur.Við byrjum með samtalinu við hvert annað, að efla og styrkja trú okkar á því að við sjálf og börn eigum skilið samfélag og framtíð sem bíður uppá farsæld og öryggi. Í ágústmánuði eru fjölmargar hátíðir haldnar um land allt. Með þessum skrifum mínum vil ég skora á alla sem standa að hátíðum með einum eða öðrum hætti. Takið Riddara kærleikans til fyrirmyndar, bætið inn kærleikshring, hér er hægt að læra hvernig við gerum það. Að leita markvisst að jákvæðum, hugsunum, lausnum og hrósa öðrum með því að vera mannbætandi og til fyrirmyndar. Ég skora á þig að vera með.Að æfa þig.Að smita út frá þér.Ef við byrjum saman, getum við breytt öllu.Eitt samtal í einu.Eitt augnablik í einu.Eitt hjarta í einu sem velur kærleikann. Við getum alltaf gert betur og við byrjum í dag. Góða skemmtun Höfundur er kennari með áherslu á forvarnir Samtalið fræðsla ekki hræðsla www.samtalid.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leikskólar Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Manneskjan er ekki fullkomin, við getum lært og breytt okkar eigin vana svo lengi sem við lifum. Allir geta valið á hverjum degi að vaxa, að hlusta á aðra, að snúa við blaðinu í hegðun og gera betur sem manneskja. Ég trúi því að við getum orðið fyrirmyndir í eigin samfélagi. Að við getum öll staðið saman og tekið ábyrgð þar sem manngæskan er vopnið okkar. Bæjarhátíðir um landið eru gullin tækifæri.Hátíðir eru til að hafa skemmtilegt, að mínu mati líka til að efla, styrkja, bæta og breyta menningu. Ég ætla að hvetja okkur öll til að gera þær að vettvangi jákvæðrar orku, kærleika og sýnilegra forvarnar gegn ofbeldi og óréttlæti.Þar sem fólk á öllum aldri finna að þau skipta máli. Að við hlustum, við sjáum hvort annað.Við sem skipuleggjum og tökum þátt getum valið að smita út frá okkur með gleði, virðingu og lausnum. Það kostar ekki neitt að vera fyrirmynd.Það kostar ekki neitt að hlusta.Það kostar ekki neitt að virða.Það kostar ekki neitt að vera jákvæð.Það kostar bara, að ákveða og gera það! Ég vel að við erum ekki að leita að sökudólgum við erum hér til að verða okkar eigin Riddarar kærleikans og eigin Lausnahetjur.Við byrjum með samtalinu við hvert annað, að efla og styrkja trú okkar á því að við sjálf og börn eigum skilið samfélag og framtíð sem bíður uppá farsæld og öryggi. Í ágústmánuði eru fjölmargar hátíðir haldnar um land allt. Með þessum skrifum mínum vil ég skora á alla sem standa að hátíðum með einum eða öðrum hætti. Takið Riddara kærleikans til fyrirmyndar, bætið inn kærleikshring, hér er hægt að læra hvernig við gerum það. Að leita markvisst að jákvæðum, hugsunum, lausnum og hrósa öðrum með því að vera mannbætandi og til fyrirmyndar. Ég skora á þig að vera með.Að æfa þig.Að smita út frá þér.Ef við byrjum saman, getum við breytt öllu.Eitt samtal í einu.Eitt augnablik í einu.Eitt hjarta í einu sem velur kærleikann. Við getum alltaf gert betur og við byrjum í dag. Góða skemmtun Höfundur er kennari með áherslu á forvarnir Samtalið fræðsla ekki hræðsla www.samtalid.is
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar