Innlent

Til­kynnt um þjófnað í fjórum verslunum

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm

Tilkynnt var um þjófnað í fjórum verslunum á höfuðbogarsvæðinu í dag. Einni í miðborginni, tveimur í Kópavogi og einni í Breiðholti.

Þetta er á meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þar eru tíunduð helstu verkefni hennar í dag. 

Þar kemur einnig fram að tvö umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu. Fimm bílar skullu saman á Kringlumýrarbraut en áverkar farþega voru óverulegir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×