Bradley Beal til Clippers Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2025 22:01 Bradley Beal og James Harden verða liðsfélagar í Clippers í vetur. Vísir/Getty Bradley Beal mun ganga til liðs við Los Angeles Clippers í NBA deildinni eftir að hafa náð samkomulagi við Phoenix Suns um starfslok. Beal, sem er 32 ára, var á svimandi háum launum hjá Suns og var raunar 5. launahæsti leikmaður deildarinnar. Þá var hann einnig með ákvæði í samningi sínum sem færði honum neitunarvald í öllum félagaskiptum sem setti Suns í erfiða stöðu. Hjá Clippers hittir Beal fyrir þá James Harden og Kawhi Leonard en Harden var einn af helstu hvatamönnum þess að fá Beal til liðsins. Þeir félagar munu mynda saman óárennilegt þríeyki sem er þó einnig að renna út á tíma. Harden er 35 ára, Leonard 33 og Beal 32. Shams: "James Harden was a focal point in recruiting Bradley Beal internally, but also speaking directly to Beal and his camp" pic.twitter.com/jLp6kamGaf— Oh No He Didn't (@ohnohedidnt24) July 16, 2025 Það er ekki ljóst hversu stóran hluta af launum sínum hjá Suns Beal gefur eftir en hann gerir tveggja ára samning við Clippers upp á ellefu milljónir, svo að sennilega heldur hann megninu af launum sínum eftir. Á síðasta tímabili var ekkert lið í deildinni sem greiddi jafn há laun og Phoenix Suns en nú eru tveir af launahæstu leikmönnum liðsins horfnir á braut, Beal og Kevin Durant. Það ætti að skapa liðinu örlítið andrými til að bæta leikmönnum í hópinn. NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Beal, sem er 32 ára, var á svimandi háum launum hjá Suns og var raunar 5. launahæsti leikmaður deildarinnar. Þá var hann einnig með ákvæði í samningi sínum sem færði honum neitunarvald í öllum félagaskiptum sem setti Suns í erfiða stöðu. Hjá Clippers hittir Beal fyrir þá James Harden og Kawhi Leonard en Harden var einn af helstu hvatamönnum þess að fá Beal til liðsins. Þeir félagar munu mynda saman óárennilegt þríeyki sem er þó einnig að renna út á tíma. Harden er 35 ára, Leonard 33 og Beal 32. Shams: "James Harden was a focal point in recruiting Bradley Beal internally, but also speaking directly to Beal and his camp" pic.twitter.com/jLp6kamGaf— Oh No He Didn't (@ohnohedidnt24) July 16, 2025 Það er ekki ljóst hversu stóran hluta af launum sínum hjá Suns Beal gefur eftir en hann gerir tveggja ára samning við Clippers upp á ellefu milljónir, svo að sennilega heldur hann megninu af launum sínum eftir. Á síðasta tímabili var ekkert lið í deildinni sem greiddi jafn há laun og Phoenix Suns en nú eru tveir af launahæstu leikmönnum liðsins horfnir á braut, Beal og Kevin Durant. Það ætti að skapa liðinu örlítið andrými til að bæta leikmönnum í hópinn.
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum