Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Agnar Már Másson skrifar 14. júlí 2025 23:15 Þingmenn eru farnir í frí. Af þeim 710 klukkustundum sem Alþingismenn sátu þingfund á nýju löggjafarþingi var tæpum fjórðungi varið í umræðu um veiðigjöld. Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira