Innherji

Skort­stöður fjár­festa í bréfum Al­vot­ech eru í hæstu hæðum

Hörður Ægisson skrifar
Róbert Wessman, forstjóri og aðaleigandi Alvotech.
Róbert Wessman, forstjóri og aðaleigandi Alvotech. Vísir/Vilhelm

Ekkert lát virðist vera á áhuga fjárfesta vestanhafs að skortselja bréf í Alvotech en slíkar stöður stækkuðu á nýjan leik í lok síðasta mánaðar og eru núna í hæstu hæðum. Á sama tíma hefur hlutabréfaverð Alvotech átt erfitt uppdráttar og er niður um fjórðung frá því snemma í júnímánuði.


Tengdar fréttir

Fjár­festar minnka skort­stöður sínar í Al­vot­ech í fyrsta sinn á árinu

Eftir að fjárfestar höfðu stækkað nánast stöðugt skortstöður sínar í bréfum Alvotech á markaði vestanhafs minnkaði umfang þeirra nokkuð á fyrstu vikum maímánaðar í fyrsta sinn á þessu ári. Hlutabréfaverð Alvotech er upp um nærri fimmtíu prósent á fáeinum vikum og er nú komið á sama stað og það var áður en gengið tók mikla dýfu í lok marsmánaðar.

Fjár­festar stækkuðu enn frekar skort­stöðu sína í hluta­bréfum Al­vot­ech

Umfang skortsölu með hlutabréf Alvotech í Nasdaq-kauphöllinni í Bandaríkjunum jókst um fjórðung á fyrstu vikum þessa mánaðar, skömmu eftir birtingu ársuppgjörs og ákvörðunar Bandaríkjaforseta að efna til tollastríðs við umheiminn. Hlutabréfaverð Alvotech, sem er niður um meira en þrjátíu prósent á fáeinum vikum, hefur verið að nálgast sitt lægsta gildi frá því að félaginu var fleytt á markað um sumarið 2022.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×