Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Haraldur Örn Haraldsson skrifar 10. júlí 2025 21:19 Sveindís átti góðan leik í dag. Ísland tapaði 4-3 fyrir Noregi í kvöld í lokaleik liðsins á EM. Ísland endar því með 0 stig í riðlinum en það var staðfest fyrir leik að við kæmumst ekki upp úr riðlinum. Það virtist því vera minni áhugi á leiknum vegna þess og umræðan á Twitter var ekki jafn mikil og hún hefur verið. Það var þó eitthvað rætt og það má sjá brot af því besta hér fyrir neðan. Straujárnið eitthvað bilað fyrir leik Bíddu eru ekki 24 starfsmenn í kringum liðið? Gat enginn straujað nokkrar treyjur? Ég hefði alveg geta verið nr 25 og tekið með straujárnið pic.twitter.com/gXy42zh1fY— GUGGA (@gudbjorgyyr) July 10, 2025 Vona að frammistaðan okkar í dag verði betri en sá sem tók á sig að strauja treyjurnar. Stoltið undir, núna þarf ég að sjá frammistöðu, vilja, hungur og svo sem kannski eitt mark. 0 stig á mótinu væri svipað gott afrek og sá sem tók á sig treyjumálin. Óska eftir smá standard. pic.twitter.com/LC7Ao352fk— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Eftir góða byrjun snéru Norðmenn taflinu við Ísland komst yfir á 7. mínútu en Norðmenn voru fljótir að svara og voru komnar með forystuna fljótlega. Varalið Noregs mun betra en Ísland því miður— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Byrjum vel fyrstu 7 mín. Eftir það föllum við alltof langt tilbaka leyfum þeim 🇳🇴að taka leikinn yfir og förum í löngu ⚽️ okkar sem skila engu.Sama sagan, byrjum af krafti og missum svo smátt tökin á leikjum. Erum of soft í mörgum návígjum.🇳🇴 að hvíla leikmenn en eru samt betri— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Varamennirnir reyndust erfiðir Noregur hvíldi mikið af sínum bestu leikmönnum, þar sem þær eru þegar tryggðar áfram úr riðlinum. Það kemur víst maður í manns stað hjá Norðmönnum því þær reyndust of góðar fyrir okkur. Varamenn Noregs að leika sér að okkurHélt að ég gæti ekki verið svekktari pic.twitter.com/5m1wOsXhHh— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 10, 2025 Amanda ekki fengið mörg tækifæri Þegar illa gengur er oft pælt í því hverju má breyta. Amanda hafði ekkert komið til sögu á mótinu fyrr en að hún kom inn af bekknum í kvöld á 72. mínútu. 240 mínútur liðnar af þessu EM móti og ein okkar tæknilega besta knattspyrnukona hefur ekki snert grasið. Getur tekið langskot, föst leikatriði, með hátt knattspyrnu IQ og skapar færi upp úr engu.Amanda myndi krydda upp á bitlausan sóknarleik okkar. pic.twitter.com/uZDFsiw4dH— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Amanda Andradóttir átti bara að velja Noreg þvílík vonbrigði að hún fái 18 mín í þessu helvítis móti miðað við frammistöðu— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Menn voru búnir að fá nóg Almáttugur. #flautaþettsaftakk— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 10, 2025 Eftir leik litu menn til baka Leikurinn við Noreg í kvöld er fyrsti leikur Íslands af 16 í lokakeppni EM þar sem íslenska landsliðið skorar fleira en eitt mark í leik. Getum tekið það út úr þessu til að vera á jákvæðum nótum. Einn sigur, fjögur jafntefli og ellefu töp er hins vegar ekki eins jákvæð tölfræði.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 10, 2025 Nenni ekki að láta gaslýsa mig eftir þetta mót.Þetta var hörmung frá a til ö.Cecilía Rán á pari aðrar ekki.Næst skrifum við söguna með HM sæti.#EMkvenna— Max Koala (@Maggihodd) July 10, 2025 Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Það virtist því vera minni áhugi á leiknum vegna þess og umræðan á Twitter var ekki jafn mikil og hún hefur verið. Það var þó eitthvað rætt og það má sjá brot af því besta hér fyrir neðan. Straujárnið eitthvað bilað fyrir leik Bíddu eru ekki 24 starfsmenn í kringum liðið? Gat enginn straujað nokkrar treyjur? Ég hefði alveg geta verið nr 25 og tekið með straujárnið pic.twitter.com/gXy42zh1fY— GUGGA (@gudbjorgyyr) July 10, 2025 Vona að frammistaðan okkar í dag verði betri en sá sem tók á sig að strauja treyjurnar. Stoltið undir, núna þarf ég að sjá frammistöðu, vilja, hungur og svo sem kannski eitt mark. 0 stig á mótinu væri svipað gott afrek og sá sem tók á sig treyjumálin. Óska eftir smá standard. pic.twitter.com/LC7Ao352fk— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Eftir góða byrjun snéru Norðmenn taflinu við Ísland komst yfir á 7. mínútu en Norðmenn voru fljótir að svara og voru komnar með forystuna fljótlega. Varalið Noregs mun betra en Ísland því miður— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Byrjum vel fyrstu 7 mín. Eftir það föllum við alltof langt tilbaka leyfum þeim 🇳🇴að taka leikinn yfir og förum í löngu ⚽️ okkar sem skila engu.Sama sagan, byrjum af krafti og missum svo smátt tökin á leikjum. Erum of soft í mörgum návígjum.🇳🇴 að hvíla leikmenn en eru samt betri— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Varamennirnir reyndust erfiðir Noregur hvíldi mikið af sínum bestu leikmönnum, þar sem þær eru þegar tryggðar áfram úr riðlinum. Það kemur víst maður í manns stað hjá Norðmönnum því þær reyndust of góðar fyrir okkur. Varamenn Noregs að leika sér að okkurHélt að ég gæti ekki verið svekktari pic.twitter.com/5m1wOsXhHh— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 10, 2025 Amanda ekki fengið mörg tækifæri Þegar illa gengur er oft pælt í því hverju má breyta. Amanda hafði ekkert komið til sögu á mótinu fyrr en að hún kom inn af bekknum í kvöld á 72. mínútu. 240 mínútur liðnar af þessu EM móti og ein okkar tæknilega besta knattspyrnukona hefur ekki snert grasið. Getur tekið langskot, föst leikatriði, með hátt knattspyrnu IQ og skapar færi upp úr engu.Amanda myndi krydda upp á bitlausan sóknarleik okkar. pic.twitter.com/uZDFsiw4dH— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Amanda Andradóttir átti bara að velja Noreg þvílík vonbrigði að hún fái 18 mín í þessu helvítis móti miðað við frammistöðu— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Menn voru búnir að fá nóg Almáttugur. #flautaþettsaftakk— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 10, 2025 Eftir leik litu menn til baka Leikurinn við Noreg í kvöld er fyrsti leikur Íslands af 16 í lokakeppni EM þar sem íslenska landsliðið skorar fleira en eitt mark í leik. Getum tekið það út úr þessu til að vera á jákvæðum nótum. Einn sigur, fjögur jafntefli og ellefu töp er hins vegar ekki eins jákvæð tölfræði.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 10, 2025 Nenni ekki að láta gaslýsa mig eftir þetta mót.Þetta var hörmung frá a til ö.Cecilía Rán á pari aðrar ekki.Næst skrifum við söguna með HM sæti.#EMkvenna— Max Koala (@Maggihodd) July 10, 2025
Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira