Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Jón Þór Stefánsson skrifar 10. júlí 2025 17:05 Meint stunguárásin átti sér stað nálægt Fógetagarðinum við Aðalstræti. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglu á meintri stunguárás sem mun hafa átt sér stað í miðborginni síðdegis á laugardag hefur lítinn árangur borið. Maður sem var stunginn í rassinn sagði þrjá menn hafa verið að verki, en ekkert hefur spurst til þeirra. „Við erum búnir að fá meira að segja meira myndefni til að vinna með, en það hefur ekki borið neinn árangur. Við höfum ekki fengið nein svör við þessu,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Sjá nánar: Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Á myndefninu sést hvernig sá sem var stunginn gengur heim til sín, en enginn sést koma á eftir honum. Guðmundur segir þó ekki hægt að útiloka að einhver hafi komið á eftir honum og ekki sést í mynd. „Þetta er enn í rannsókn, en ég veit ekki hversu mikið lengur því það er ekkert til að festa hendi á.“ Hann segir lögreglu ekki hafa hugmynd um hverjir þessir meintu þrír sakborningar séu. Kristján Haukur Magnússon, maðurinn sem var stunginn, steig fram og lýsti atvikunum eins og þau blöstu við honum í samtali við Vísi fyrr í vikunni. Hann sagðist hafa heyrt mennina tala saman á arabísku og hann ákveðið að heilsa þeim á málinu. Þá hafi hann heyrt mennina tala um að þeir ætluðu að ráðast á hann. Því hafi hann drifið sig á brott en þeir elt hann. Honum hafi tekist að læsa að sér á heimili sínu, en fundið fyrir poti í rassinn. Hann hafi síðan látið eins og ekkert hefði í skorist, en síðan tekið eftir áverkanum og hringt á Neyðarlínuna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Sjá meira
„Við erum búnir að fá meira að segja meira myndefni til að vinna með, en það hefur ekki borið neinn árangur. Við höfum ekki fengið nein svör við þessu,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við fréttastofu. Sjá nánar: Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Á myndefninu sést hvernig sá sem var stunginn gengur heim til sín, en enginn sést koma á eftir honum. Guðmundur segir þó ekki hægt að útiloka að einhver hafi komið á eftir honum og ekki sést í mynd. „Þetta er enn í rannsókn, en ég veit ekki hversu mikið lengur því það er ekkert til að festa hendi á.“ Hann segir lögreglu ekki hafa hugmynd um hverjir þessir meintu þrír sakborningar séu. Kristján Haukur Magnússon, maðurinn sem var stunginn, steig fram og lýsti atvikunum eins og þau blöstu við honum í samtali við Vísi fyrr í vikunni. Hann sagðist hafa heyrt mennina tala saman á arabísku og hann ákveðið að heilsa þeim á málinu. Þá hafi hann heyrt mennina tala um að þeir ætluðu að ráðast á hann. Því hafi hann drifið sig á brott en þeir elt hann. Honum hafi tekist að læsa að sér á heimili sínu, en fundið fyrir poti í rassinn. Hann hafi síðan látið eins og ekkert hefði í skorist, en síðan tekið eftir áverkanum og hringt á Neyðarlínuna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Sjá meira