Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 22:48 Khalen Saunders er varnarmaður hjá New Orleans Saints í NFL deildinni Vísir/Getty Khalen Saunders, sem leikur með New Orleans Saints í NFL deildinni, stóð um helgina fyrir fótboltabúðum fyrir hinsegin ungmenni en þetta var í fyrsta sinn sem spilandi leikmaður í deildinni stendur fyrir slíkum búðum. Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“ NFL Hinsegin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Búðirnar voru samstarfsverkefni Khalen og eldri bróður hans Kameron en hann hefur getið sér gott orð sem dansari hjá Taylor Swift. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Khalen er yngstur af fjórum bræðrum en hann lítur mjög upp til Kameron. „Ég lærði það mjög fljótt af Kameron að taka fólki eins og það er og leyfa þeim að vera þau sjálf í kringum þig. Þannig færðu það einlæga og besta fram hjá fólki.“ Sjálfur hefur Khalen oft upplifað mjög mikla fordóma og eitrað umhverfi í kringum íþróttina sem hann segir að megi oft skrifa á fáfræði. Hann segist vona að búðir eins og þessar hjálpi til við að eyða slíkum fordómum og skapi um leið öruggt umhverfi fyrir unga hinsegin einstaklinga til að taka þátt í íþróttum. Þá sagðist hann einnig hafa þurft að hlusta á allskonar sleggjudóma frá fólki í aðdragandi búðanna eins og til dæmis að orð eins og „hinsegin“ og „ungmenni“ ættu ekki að heyrast í sömu setningu en hann svarar því af yfirvegun. „Þetta snýst ekki um að reyna að innræta kynhneigð eða kynvitund hjá börnum. Þetta snýst eingöngu um að kenna börnum að bera virðingu fyrir þeim sem eru hinsegin.“
NFL Hinsegin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum