Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Lovísa Arnardóttir skrifar 9. júlí 2025 13:34 Guðrún segir að að flestir hafi jafnað sig frekar hratt. Vísir/Arnar Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir enn ekki liggja fyrir hvað orsakaði veikindi keppenda í þríþraut við Laugarvatn um helgina. Búið er að safna sýnum frá fólki sem veiktist og eru þau enn í greiningu. Fjallað var um það í fyrradag að einn keppandi hafi eftir keppni sett inn færslu í hópinn Þríþraut á Íslandi þar sem hann greindi frá veikindum sínum í kjölfar keppninnar. Mjög margir tóku undir veikindin. Fram kom í frétt að líklegt væri að veikindin væru til komin vegna vatnsins sem fólk synti í. Þó voru einhverjar getgátur um að hamborgararnir sem fólk borðaði hafi verið orsökin en Páll Geir Bjarnason, sá sem setti færsluna inn, sagði fólk hafa veikst sem ekki borðaði hamborgara. „Það er of snemmt að segja til hvað gerðist. Það var klárlega eitthvað sem fólk var útsett fyrir en erfitt að draga ályktanir á þessum tímapunkti. Það tekur alltaf smá tíma að greina þetta,“ segir Guðrún. Það sé fundur seinna í dag með heilbrigðiseftirlit og MAST en það sé þó ólíklegt að það verði komin niðurstaða á þeim tíma. Í gær hafi verið búnar að berast tólf tilkynningar um veikindi en þau ekki kallað eftir tilkynningum. Tólf hafi verið nóg til að vita að eitthvað væri að. Hún segir nánast alla sem tilkynntu um veikindi hafa verið keppendur og allir hafi verið á svæðinu. Veikindin hafi gengið fljótt yfir hjá mörgum. Sýkingin sé bundin við þennan hóp sem var á svæðinu til að keppa í þríþrautinni. Engar kvaðir eru eins og stendur á því að synda í Laugarvatni. Guðrún segir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafi tekið þá ákvörðun. Þar hafi ekki verið talin ástæða til að banna það. Þríþraut Bláskógabyggð Heilbrigðismál Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Fjallað var um það í fyrradag að einn keppandi hafi eftir keppni sett inn færslu í hópinn Þríþraut á Íslandi þar sem hann greindi frá veikindum sínum í kjölfar keppninnar. Mjög margir tóku undir veikindin. Fram kom í frétt að líklegt væri að veikindin væru til komin vegna vatnsins sem fólk synti í. Þó voru einhverjar getgátur um að hamborgararnir sem fólk borðaði hafi verið orsökin en Páll Geir Bjarnason, sá sem setti færsluna inn, sagði fólk hafa veikst sem ekki borðaði hamborgara. „Það er of snemmt að segja til hvað gerðist. Það var klárlega eitthvað sem fólk var útsett fyrir en erfitt að draga ályktanir á þessum tímapunkti. Það tekur alltaf smá tíma að greina þetta,“ segir Guðrún. Það sé fundur seinna í dag með heilbrigðiseftirlit og MAST en það sé þó ólíklegt að það verði komin niðurstaða á þeim tíma. Í gær hafi verið búnar að berast tólf tilkynningar um veikindi en þau ekki kallað eftir tilkynningum. Tólf hafi verið nóg til að vita að eitthvað væri að. Hún segir nánast alla sem tilkynntu um veikindi hafa verið keppendur og allir hafi verið á svæðinu. Veikindin hafi gengið fljótt yfir hjá mörgum. Sýkingin sé bundin við þennan hóp sem var á svæðinu til að keppa í þríþrautinni. Engar kvaðir eru eins og stendur á því að synda í Laugarvatni. Guðrún segir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafi tekið þá ákvörðun. Þar hafi ekki verið talin ástæða til að banna það.
Þríþraut Bláskógabyggð Heilbrigðismál Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira