Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Auðun Georg Ólafsson skrifar 7. júlí 2025 11:36 Stunguárásin átti sér stað nálægt Fógetagarðinum við Aðalstræti. Vísir/Vilhelm Lögregla leitar enn þriggja manna sem, að því er virðist að tilefnislausu, réðust á mann í miðborginni og stungu í rassinn. Margt var um manninn í miðborg Reykjavikur um helgina. Á milli klukkan fjögur og fimm, síðdegis á laugardag, þurfti 45 ára karlmaður að leita skjóls í stigagangi heimilis síns við Aðalstræti 9. Þrír menn af erlendum uppruna veittu honum eftirför og reyndu að komast að honum í stigaganginum en maðurinn náði að læsa að sér. Þá tók hann eftir því að blóð lak úr síðu eða rassi hans. Árásarmennirnir létu sig hverfa en maðurinn var fluttur á bráðamóttöku. Sauma þurfti nokkur spor en ekki hlutust alvarlegir áverkar af stungusárinu. Lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kölluð út en mennirnir létu sig hverfa í mannfjöldann. Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður, segir málið allt hið furðulegasta en þolandinn gat litlar upplýsingar veitt um tildrög árásarinnar sem virðist hafa verið gerð algjörlega upp úr þurru um hábjartan dag. Engin tengsl eru á milli þolandans og þeirra sem réðust á hann, að því er næst verður komist. Árásarmennirnir eru líklega á aldrinum 20 til 30 ára en þeir virðast hafa stungið af eftir atvikið annað hvort út á Aðalstræti eða í áttina að Ingólfstorgi. Lögregla lýsir eftir vitnum að atvikinu og myndefni frá verslunareigendum á svæðinu. Verið er að gaumgæfa upptökur úr myndavélum frá Ingólfstorgi ef þær geta varpað nánara ljósi á það sem gerðist. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Margt var um manninn í miðborg Reykjavikur um helgina. Á milli klukkan fjögur og fimm, síðdegis á laugardag, þurfti 45 ára karlmaður að leita skjóls í stigagangi heimilis síns við Aðalstræti 9. Þrír menn af erlendum uppruna veittu honum eftirför og reyndu að komast að honum í stigaganginum en maðurinn náði að læsa að sér. Þá tók hann eftir því að blóð lak úr síðu eða rassi hans. Árásarmennirnir létu sig hverfa en maðurinn var fluttur á bráðamóttöku. Sauma þurfti nokkur spor en ekki hlutust alvarlegir áverkar af stungusárinu. Lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kölluð út en mennirnir létu sig hverfa í mannfjöldann. Guðmundur Ásgeirsson, rannsóknarlögreglumaður, segir málið allt hið furðulegasta en þolandinn gat litlar upplýsingar veitt um tildrög árásarinnar sem virðist hafa verið gerð algjörlega upp úr þurru um hábjartan dag. Engin tengsl eru á milli þolandans og þeirra sem réðust á hann, að því er næst verður komist. Árásarmennirnir eru líklega á aldrinum 20 til 30 ára en þeir virðast hafa stungið af eftir atvikið annað hvort út á Aðalstræti eða í áttina að Ingólfstorgi. Lögregla lýsir eftir vitnum að atvikinu og myndefni frá verslunareigendum á svæðinu. Verið er að gaumgæfa upptökur úr myndavélum frá Ingólfstorgi ef þær geta varpað nánara ljósi á það sem gerðist.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels