Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 15:17 Joey Chestnut er goðsögn í lifanda lífi enda borðar enginn pylsur eins og hann. Getty/Adam Gray/ Goðsögnin Joey Chestnut fékk aftur á keppa í pylsuátskeppninni frægu sem haldin er á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Það var ekki sökum að spyrja hver niðurstaðan var. Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen) Bandaríkin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Sjá meira
Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen)
Bandaríkin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Sjá meira