„Býsna margt orðið grænmerkt“ Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 5. júlí 2025 20:46 Bergþór Ólason er þingflokksformaður Miðflokksins. Sýn Bergþór Ólason segir að andinn sé góður og menn séu lausnamiðaðir í þinglokaviðræðum þótt menn takist á og hafi ólík sjónarmið. Obbinn af málunum sé þegar leiddur í jörð, en ennþá sé tekist á um stóru flóknustu málin. Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn. Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn.
Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira