Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2025 16:26 Hljómsveitin tók lagið upp á Íslandi og myndbandið sömuleiðis. Eva Schram Hljómsveitin Of Monsters and Men gefur í dag út lagið Television Love. Fimm ár eru frá því að sveitin gaf síðast út lag. Í tilkynningu kemur fram að lagið hafi verið skrifað og tekið upp í hljóðveri hljómsveitarinnar á Íslandi. Lagið sé eins og samtal sem haldi áfram þar sem því lauk síðast. Laginu fylgir myndband þar sem hljómsveitinni er fylgt í gegnum augnablik sem eiga að sýna hvernig tíminn líður. „Við erum svo spennt að deila laginu Television Love. Undanfarin ár höfum við haldið okkur til hlés í stúdíóinu okkar og verið að semja tónlist í kyrrþey, svo það er virkilega gott að leyfa fólki að heyra loksins hvað við höfum verið að gera. Í kjarna sínum er Television Love samtal á milli tveggja einstaklinga sem teygir sig yfir tíma. Lagið hefur fylgt okkur í nokkur ár og við komum aftur og aftur að því á mismunandi augnablikum í lífi okkar. Í hvert skipti höfðum við eitthvað nýtt að deila og bæta við í sögu lagsins. Lífið gerist, hlutirnir breytast, vonleysi breytist í von. Hljóðheimurinn og samtalið urðu smám saman samofin eigin sögu okkar,“ segir hljómsveitin um lagið í tilkynningunni. Sumarnótt á Íslandi Um myndbandið segja þau að það hafi verið tekið upp og leikstýrt af Erlendi Sveinssyni. Myndbandið snúist um samtal við matarborðið þar sem hljómsveitin og borðið hreyfast í gegnum tíma og rúm „Í gegnum ringulreið og ró, á meðan þau eru bæði tengd og ótengd við umhverfið. Myndbandið var allt tekið upp á 35mm filmu á sumarnótt á Íslandi. Þar sem það var tekið upp í kringum sumarsólstöður gátum við verið vakandi til morguns án þess að sólin settist. Það skapaði undarlegt, tímalaust andrúmsloft sem passaði fullkomlega við Television Love.“ Of Monsters and Men urðu heimsfræg með frumraun sinni My Head Is An Animal. Smellur þeirra, Littla Talks, hefur fengið meira en einn milljarð spilana á Spotify. Þau gáfu svo út plötuna Beneath The Skin. Tónlist þeirra hefur verið spiluð í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmyndum eins og The Hunger Games, The Secret Life of Walter Mitty og víðar. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að lagið hafi verið skrifað og tekið upp í hljóðveri hljómsveitarinnar á Íslandi. Lagið sé eins og samtal sem haldi áfram þar sem því lauk síðast. Laginu fylgir myndband þar sem hljómsveitinni er fylgt í gegnum augnablik sem eiga að sýna hvernig tíminn líður. „Við erum svo spennt að deila laginu Television Love. Undanfarin ár höfum við haldið okkur til hlés í stúdíóinu okkar og verið að semja tónlist í kyrrþey, svo það er virkilega gott að leyfa fólki að heyra loksins hvað við höfum verið að gera. Í kjarna sínum er Television Love samtal á milli tveggja einstaklinga sem teygir sig yfir tíma. Lagið hefur fylgt okkur í nokkur ár og við komum aftur og aftur að því á mismunandi augnablikum í lífi okkar. Í hvert skipti höfðum við eitthvað nýtt að deila og bæta við í sögu lagsins. Lífið gerist, hlutirnir breytast, vonleysi breytist í von. Hljóðheimurinn og samtalið urðu smám saman samofin eigin sögu okkar,“ segir hljómsveitin um lagið í tilkynningunni. Sumarnótt á Íslandi Um myndbandið segja þau að það hafi verið tekið upp og leikstýrt af Erlendi Sveinssyni. Myndbandið snúist um samtal við matarborðið þar sem hljómsveitin og borðið hreyfast í gegnum tíma og rúm „Í gegnum ringulreið og ró, á meðan þau eru bæði tengd og ótengd við umhverfið. Myndbandið var allt tekið upp á 35mm filmu á sumarnótt á Íslandi. Þar sem það var tekið upp í kringum sumarsólstöður gátum við verið vakandi til morguns án þess að sólin settist. Það skapaði undarlegt, tímalaust andrúmsloft sem passaði fullkomlega við Television Love.“ Of Monsters and Men urðu heimsfræg með frumraun sinni My Head Is An Animal. Smellur þeirra, Littla Talks, hefur fengið meira en einn milljarð spilana á Spotify. Þau gáfu svo út plötuna Beneath The Skin. Tónlist þeirra hefur verið spiluð í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmyndum eins og The Hunger Games, The Secret Life of Walter Mitty og víðar.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira