Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júní 2025 19:15 Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er meðal ræðukónga þinglokanna. Vísir/Vilhelm Umræðan um veiðigjaldsfrumvarpið er nú orðin þriðja lengsta umræða þingsins frá árinu 1991 en það hefur verið rætt í rúmlega hundrað klukkustundir. Málið er aftur á dagskrá þingsins í kvöld. Það var á föstudaginn síðastliðinn sem að umræðan um frumvarp til breytinga á veiðigjöldum skreið yfir hundrað klukkustunda múrinn og hefur umræðan staðið lengur en umræðan um EES samninginn árið 1993. Veiðigjaldafrumvarpið er því í þriðja sæti yfir lengstu umræður þingmanna Alþingis en í fyrsta sæti trónir málefni þriðja orkupakkans árið 2019 sem þingmenn ræddu í 147 klukkustundir. Í öðru sæti er Icesave samningurinn sem var ræddur í rétt rúmar 135 klukkustundir árið 2010. Þegar ræðutími fyrstu og annarrar umræðu er tekinn saman sést að þingmenn hafa rætt frumvarpið í yfir hundrað klukkustundir. Umræðunni er samt sem áður ekki lokið og er málið á dagskrá þingsins í kvöld. Ræðurnar eru orðnar yfir þrjú hundruð talsins og hafa nokkrir þingmenn haldið hátt í þrjátíu ræður. Þegar þessi orð eru rituð hefur málið verið rætt í um fimm klukkustundir. Vert er að taka fram að Íslandsmet var slegið í fyrstu umræðu um frumvarpið en ekkert frumvarp hefur verið rætt jafn lengi í fyrstu umræðu. Málið snýst um hækkun á veiðigjöldum en frumvarpið var kynnt af Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daða Má Kristóferssyni í lok mars. Ráðherrarnir segja að um sé að ræða leiðréttingu á gjöldunum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa meðal annars gagnrýnt frumvarpið þar sem verið sé að veitast að landsbyggðinni og minni fyrirtækjum í geiranum. Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Sjá meira
Það var á föstudaginn síðastliðinn sem að umræðan um frumvarp til breytinga á veiðigjöldum skreið yfir hundrað klukkustunda múrinn og hefur umræðan staðið lengur en umræðan um EES samninginn árið 1993. Veiðigjaldafrumvarpið er því í þriðja sæti yfir lengstu umræður þingmanna Alþingis en í fyrsta sæti trónir málefni þriðja orkupakkans árið 2019 sem þingmenn ræddu í 147 klukkustundir. Í öðru sæti er Icesave samningurinn sem var ræddur í rétt rúmar 135 klukkustundir árið 2010. Þegar ræðutími fyrstu og annarrar umræðu er tekinn saman sést að þingmenn hafa rætt frumvarpið í yfir hundrað klukkustundir. Umræðunni er samt sem áður ekki lokið og er málið á dagskrá þingsins í kvöld. Ræðurnar eru orðnar yfir þrjú hundruð talsins og hafa nokkrir þingmenn haldið hátt í þrjátíu ræður. Þegar þessi orð eru rituð hefur málið verið rætt í um fimm klukkustundir. Vert er að taka fram að Íslandsmet var slegið í fyrstu umræðu um frumvarpið en ekkert frumvarp hefur verið rætt jafn lengi í fyrstu umræðu. Málið snýst um hækkun á veiðigjöldum en frumvarpið var kynnt af Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daða Má Kristóferssyni í lok mars. Ráðherrarnir segja að um sé að ræða leiðréttingu á gjöldunum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa meðal annars gagnrýnt frumvarpið þar sem verið sé að veitast að landsbyggðinni og minni fyrirtækjum í geiranum.
Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Sjá meira