Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 14:00 Össur Haraldsson og félagar í íslenska landsliðinu enduðu í 18. sæti HM. IHF Ísland varð að sætta sig við svekkjandi 38-35 tap í úrslitaleik gegn Serbíu um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramóti undir 21 árs landsliða í handbolta karla í dag. Strákarnir okkur komust í úrslitaleikinn með öruggum 32-38 sigri gegn heimamönnum Póllands en lið Serbíu reyndist of stór biti. Leikurinn var í beinni útsendingu hér að neðan. Leikurinn í dag var að mestu mjög spennandi og staðan í hálfleik jöfn, 18-18, þó að Ísland væri nálægt því að skora úr lokasókn sinni og taka með sér forystu inn í búningsklefa. Serbarnir komu svo sterkari inn í seinni hálfleikinn og komust fljótt sex mörkum yfir, 26-20. Íslensku strákarnir gáfust hins vegar ekki upp og minnkuðu muninn í eitt mark, 29-28 og svo aftur 30-29, en tókst ekki að jafna metin og aftur náðu Serbarnir forskoti sem þeir létu ekki af hendi. Niðurstaðan því 18. sæti. Sigurður Snær Sigurjónsson var markahæstur Íslands í dag með sjö mörk, Elmar Erlingsson skoraði sex mörk og Skarphéðinn Ívar Einarsson fimm. Strákarnir byrjuðu mótið á tapi gegn Rúmenum í riðlakeppninni, gerðu svo svekkjandi jafntefli við Færeyjar eftir að hafa leitt nánast allan leikinn, unnu síðan Norður-Makedóníu en komust ekki upp úr riðlinum. Þess í stað fór Ísland í neðri milliriðillinn, sem vannst með yfirburðum eftir leiki gegn Mexíkó og Marokkó. Ísland vann svo Pólland og mætti því Serbíu í dag í úrslitaleiknum um Forsetabikarinn. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira
Strákarnir okkur komust í úrslitaleikinn með öruggum 32-38 sigri gegn heimamönnum Póllands en lið Serbíu reyndist of stór biti. Leikurinn var í beinni útsendingu hér að neðan. Leikurinn í dag var að mestu mjög spennandi og staðan í hálfleik jöfn, 18-18, þó að Ísland væri nálægt því að skora úr lokasókn sinni og taka með sér forystu inn í búningsklefa. Serbarnir komu svo sterkari inn í seinni hálfleikinn og komust fljótt sex mörkum yfir, 26-20. Íslensku strákarnir gáfust hins vegar ekki upp og minnkuðu muninn í eitt mark, 29-28 og svo aftur 30-29, en tókst ekki að jafna metin og aftur náðu Serbarnir forskoti sem þeir létu ekki af hendi. Niðurstaðan því 18. sæti. Sigurður Snær Sigurjónsson var markahæstur Íslands í dag með sjö mörk, Elmar Erlingsson skoraði sex mörk og Skarphéðinn Ívar Einarsson fimm. Strákarnir byrjuðu mótið á tapi gegn Rúmenum í riðlakeppninni, gerðu svo svekkjandi jafntefli við Færeyjar eftir að hafa leitt nánast allan leikinn, unnu síðan Norður-Makedóníu en komust ekki upp úr riðlinum. Þess í stað fór Ísland í neðri milliriðillinn, sem vannst með yfirburðum eftir leiki gegn Mexíkó og Marokkó. Ísland vann svo Pólland og mætti því Serbíu í dag í úrslitaleiknum um Forsetabikarinn.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira