Fínasta grillveður í kortunum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2025 20:00 Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi stormur. Vísir/Vilhelm Siggi stormur segir að strax í næstu viku sé útlit fyrir þolanlegt veður um sunnan- og vestanvert landið með tilliti til sólar. Vikuna eftir það sé útlit fyrir að hæðarsvæði verði yfir landinu með björtu veðri víða um land. Í veðuráhugamannahópnum Fimbulvetur á Facebook voru menn að velta vöngum yfir nýrri spá frá danskri veðurstofu, sem spáði því að lægð yrði yfir Íslandi með tilheyrandi úrkomu og leiðindum í næstu viku, alveg fram að 14. júlí. Þá ætti lægðarsvæðið að vera komið norður fyrir land og loksins gæti farið að stytta upp og hlýna. „Alls ekki sammála“ Siggi stormur, sem spáði í spilin í Reykjavík síðdegis eins og gjarnan, segir að danska spáin sé alls ekki sammála öðrum kortum sem hann hefur verið að grúska í, frá Evrópumiðstöðinni og kortum vestanhafs. Hann segir ekki hægt að segja annað en að prýðilegt veður hafi verið á Íslandi um landið vítt og endilangt síðustu vikur, þó það hafi verið rigning á köflum. „En við getum sagt að verðurlagið, það er ekkert eðlilegt að menn fái sólskin dag eftir dag, og það er heldur ekki eðlilegt að menn séu í rigningu dag eftir dag.“ Það hefur verið og verður svolítill lægðargangur, við og í kringum landið. Í næstu viku, þá er að sjá að strax á þriðjudag verður nú komið þolanlegt veður um sunnan og vestanvert landið, með tilliti til sólar.“ Þá segir hann um viku 28, 7. til 13. júlí, þar sem Danir spáðu lægð og leiðindum, að aðrar spár geri ráð fyrir hæðarsvæði með björtu veðri víða um land. „Já svona frá þriðjudeginum 8. júlí og áfram eftir það. Svona auðvitað með einhverjum úrkomuflekkjum hér og þar eins og gjarnan er.“ „Þessi danska spá er alveg á skjön það sem að ég er að sjá í þeim spám sem hafa verið að berast í dag.“ Í kortunum er þá fínasta grill- og stuttbuxnaveður? „Jú það er fínasta grillveður, þó það dropi með síðdegisskúrum, á eiga menn bara að fagna því. En fínasta grillveður og það er hægt að setja á sig derhúfu og horfa upp í himin þess vegna og svo á steikina þess á milli, bara til að sjá hversu mikil rigningin kann að verða,“ segir Siggi stormur. Veður Reykjavík síðdegis Bylgjan Tengdar fréttir „Nú hættir þú Sigurður!“ Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. 23. apríl 2025 09:29 Lofar betra sumri en í fyrra Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, sem er betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að engar líkur séu á því að sumarið verði jafn kalt og blautt eins og í fyrra. Hann segir að ekkert í langtímaspánum gefi tilefni til að ætla að sumarið verði slæmt. 22. apríl 2025 19:30 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Sjá meira
Í veðuráhugamannahópnum Fimbulvetur á Facebook voru menn að velta vöngum yfir nýrri spá frá danskri veðurstofu, sem spáði því að lægð yrði yfir Íslandi með tilheyrandi úrkomu og leiðindum í næstu viku, alveg fram að 14. júlí. Þá ætti lægðarsvæðið að vera komið norður fyrir land og loksins gæti farið að stytta upp og hlýna. „Alls ekki sammála“ Siggi stormur, sem spáði í spilin í Reykjavík síðdegis eins og gjarnan, segir að danska spáin sé alls ekki sammála öðrum kortum sem hann hefur verið að grúska í, frá Evrópumiðstöðinni og kortum vestanhafs. Hann segir ekki hægt að segja annað en að prýðilegt veður hafi verið á Íslandi um landið vítt og endilangt síðustu vikur, þó það hafi verið rigning á köflum. „En við getum sagt að verðurlagið, það er ekkert eðlilegt að menn fái sólskin dag eftir dag, og það er heldur ekki eðlilegt að menn séu í rigningu dag eftir dag.“ Það hefur verið og verður svolítill lægðargangur, við og í kringum landið. Í næstu viku, þá er að sjá að strax á þriðjudag verður nú komið þolanlegt veður um sunnan og vestanvert landið, með tilliti til sólar.“ Þá segir hann um viku 28, 7. til 13. júlí, þar sem Danir spáðu lægð og leiðindum, að aðrar spár geri ráð fyrir hæðarsvæði með björtu veðri víða um land. „Já svona frá þriðjudeginum 8. júlí og áfram eftir það. Svona auðvitað með einhverjum úrkomuflekkjum hér og þar eins og gjarnan er.“ „Þessi danska spá er alveg á skjön það sem að ég er að sjá í þeim spám sem hafa verið að berast í dag.“ Í kortunum er þá fínasta grill- og stuttbuxnaveður? „Jú það er fínasta grillveður, þó það dropi með síðdegisskúrum, á eiga menn bara að fagna því. En fínasta grillveður og það er hægt að setja á sig derhúfu og horfa upp í himin þess vegna og svo á steikina þess á milli, bara til að sjá hversu mikil rigningin kann að verða,“ segir Siggi stormur.
Veður Reykjavík síðdegis Bylgjan Tengdar fréttir „Nú hættir þú Sigurður!“ Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. 23. apríl 2025 09:29 Lofar betra sumri en í fyrra Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, sem er betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að engar líkur séu á því að sumarið verði jafn kalt og blautt eins og í fyrra. Hann segir að ekkert í langtímaspánum gefi tilefni til að ætla að sumarið verði slæmt. 22. apríl 2025 19:30 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Sjá meira
„Nú hættir þú Sigurður!“ Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. 23. apríl 2025 09:29
Lofar betra sumri en í fyrra Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, sem er betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að engar líkur séu á því að sumarið verði jafn kalt og blautt eins og í fyrra. Hann segir að ekkert í langtímaspánum gefi tilefni til að ætla að sumarið verði slæmt. 22. apríl 2025 19:30