Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 07:40 Gundogan vill ekki fara frá City í sumar. Ed Sykes/Getty Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við. Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við.
Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira