Gæti suðurafrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:46 Suður-Afríkanar hafa verið þekktir fyrir góð fögn eins og menn ættu að muna eftir frá HM 2010. Marcio Machado/Getty Lið Mamelodi Sundowns frá Suður-Afríku hafa komið á óvart á HM félagsliða í sumar. Þeir spiluðu við þýska risann Borussia Dortmund í dag og töpuðu naumlega 4-3. Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025 Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti