Gæti suðurafrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:46 Suður-Afríkanar hafa verið þekktir fyrir góð fögn eins og menn ættu að muna eftir frá HM 2010. Marcio Machado/Getty Lið Mamelodi Sundowns frá Suður-Afríku hafa komið á óvart á HM félagsliða í sumar. Þeir spiluðu við þýska risann Borussia Dortmund í dag og töpuðu naumlega 4-3. Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025 Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira