Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Aron Guðmundsson skrifar 17. júní 2025 12:00 Jenny, sem varð Íslandsmeistari á sínum tíma með Keflavík, stendur nú í ströngu með liði Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar. Vísir/Samsett mynd Íslandsmeistari með kvennaliði Keflavíkur í körfubolta árið 1998 stendur þessa dagana í ströngu með liði sínu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar vestanhafs og er tveimur sigurleikjum frá NBA meistaratitlinum. Hún segir tengingu sína við Ísland sterkari en nokkru sinni áður. Jenny Boucek endaði sinn feril sem leikmaður með liði Keflavíkur vorið 1998 en með Jenny innanborðs varð Keflavík bæði Íslands- og bikarmeistari. Síðan þá hefur hún fetað veg þjálfarans, meðal annars í sterkustu kvennadeild í heimi, WNBA deildinni og svo í NBA deildinni sem aðstoðarþjálfari liða á borð við Sacramento Kings, Dallas Mavericks og nú Indiana Pacers undir stjórn Rick Carlisle en Indiana er nú aðeins tveimur leikjum frá NBA meistaratitlinum. Tenging Jenny við Ísland hefur haldist sterk síðan að hún lék hér á landi og þá einkum í gegnum keflvísku goðsagnirnar og hjónin Fal Harðarson og Margréti Sturlaugsdóttur sem og dætur þeirra, tenging sem dóttir Jenny nýtur góðs af. „Ég er meira tengd Íslandi núna en nokkru sinni áður. Þetta er mitt annað heimaland. Ég held haldið sambandi og vinaböndum með meirihluta minna fyrrverandi liðsfélaga,“ segir Jenny í viðtali við Hörð Unnsteinsson hjá íþróttadeild Sýnar sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Íslandsmeistari í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar „Dóttir mín hefur lært Íslensku frá því að hún var mánaðargömul eða frá því að dætur Fals og Margrétar komu til okkar og dvöldu hjá okkur um tíma. Hún lærði öll íslensku barnalögin, horfði á íslenskt barnaefni. Hún lítur á Íslendinga sem sína fjölskyldu. „Ég hef meira að segja hýst Íslendinga sem koma til Indiana og ég hafði ekkert þekkt fyrir. Ef þú ert frá Íslandi þá lít ég á þig sem mína fjölskyldu.“ Lið Indiana Pacers stendur í ströngu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar gegn Oklahoma City Thunder. Oklahoma leiðir einvígið 3-2 eftir leik næturinnar og getur með sigri í næsta leik tryggt sér meistaratitilinn. NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Jenny Boucek endaði sinn feril sem leikmaður með liði Keflavíkur vorið 1998 en með Jenny innanborðs varð Keflavík bæði Íslands- og bikarmeistari. Síðan þá hefur hún fetað veg þjálfarans, meðal annars í sterkustu kvennadeild í heimi, WNBA deildinni og svo í NBA deildinni sem aðstoðarþjálfari liða á borð við Sacramento Kings, Dallas Mavericks og nú Indiana Pacers undir stjórn Rick Carlisle en Indiana er nú aðeins tveimur leikjum frá NBA meistaratitlinum. Tenging Jenny við Ísland hefur haldist sterk síðan að hún lék hér á landi og þá einkum í gegnum keflvísku goðsagnirnar og hjónin Fal Harðarson og Margréti Sturlaugsdóttur sem og dætur þeirra, tenging sem dóttir Jenny nýtur góðs af. „Ég er meira tengd Íslandi núna en nokkru sinni áður. Þetta er mitt annað heimaland. Ég held haldið sambandi og vinaböndum með meirihluta minna fyrrverandi liðsfélaga,“ segir Jenny í viðtali við Hörð Unnsteinsson hjá íþróttadeild Sýnar sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Íslandsmeistari í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar „Dóttir mín hefur lært Íslensku frá því að hún var mánaðargömul eða frá því að dætur Fals og Margrétar komu til okkar og dvöldu hjá okkur um tíma. Hún lærði öll íslensku barnalögin, horfði á íslenskt barnaefni. Hún lítur á Íslendinga sem sína fjölskyldu. „Ég hef meira að segja hýst Íslendinga sem koma til Indiana og ég hafði ekkert þekkt fyrir. Ef þú ert frá Íslandi þá lít ég á þig sem mína fjölskyldu.“ Lið Indiana Pacers stendur í ströngu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar gegn Oklahoma City Thunder. Oklahoma leiðir einvígið 3-2 eftir leik næturinnar og getur með sigri í næsta leik tryggt sér meistaratitilinn.
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira