Sinueldur kviknaði út frá brennandi rusli: „Erum pínulítið pirraðir á þessu“ Agnar Már Másson skrifar 14. júní 2025 13:45 Sinueldurinn braust út þar sem ábúandi hafði verið að brenna rusl Aðsent Brunavarnir Árnessýslu slökktu sinueld við Apavatn upp úr hádegi í dag. Ábúandi var þar að brenna rusl á miðri sinubeðju þegar eldurinn breiddist svo út. Slökkviliðsmönnum var alls ekki skemmt enda ekki fyrsta sinn sem þeir hafa þurft að sinna slíku útkalli. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent
Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira