Þær sem láta frysta eggin sín halda stöðu sinni á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 10:02 Sloane Stephens lét frysta eggin sín á sínum tíma og fagnar sérstaklega nýrri reglugerð. Getty/Quinn Rooney Tenniskonur eru hvattar til að hugsa til framtíðar þegar kemur barneignum en þó á annan hátt en margir myndu halda. Við höfum heyrt mikið af mikilvægri baráttu Söru Bjarkar Gunnarsdóttir fyrir því að knattspyrnukonur fái sitt barneignarleyfi en íþróttakonur gera farið aðra leið en að eignast barn strax. Þær geta líka undirbúið barneignir framtíðarinnar, þegar skórnir eru komnir upp á hillu, með því að nýta og varðveita eggin sín í dag. Yfirmenn Alþjóðlegu tennismótaraðarinnar, WTA, ætla þannig að hjálpa tenniskonum að huga að barneignum í framtíðinni með því að aðstoða þær við það að láta frysta eggin sín. Þær tenniskonur á WTA mótaröðinni sem hér eftir taka þá ákvörðun að láta frysta eggin sín munu um leið halda stöðu sinni á heimslistanum í tíu vikur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Einhver þeirra, sem er meðal 750 hæstu á heimslistanum, hefur þennan möguleika ef þær eyða meira en tíu vikum frá keppni vegna aðgerðarinnar. Tenniskonan Sloane Stephens, sem hefur unnið átta mót á WTA mótaröðinni á sínum ferli, fór í slíka aðgerð á ferli sínum en notaði undirbúningstímabilið til þess. Hún fagnar þessari breytingu sem hefði hjálpað henni mikið á sínum tíma. „Í fyrsta skiptið sem ég gerði þetta þá flýtti ég mér of mikið til baka. Ég var þá of þung og ekki ánægð með mig. Stressið fór alveg með mig,“ sagði Sloane Stephens í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Í annað skiptið þá gerði ég þetta allt öðruvísi til að passa upp á það að ég væri í betra formi. Ég fór í aðgerðina en gaf mér meiri tíma til að koma til baka,“ sagði Stephens. „Með því að verja stöðu þína á heimslistanum þá eru tenniskonur ekki þvingaðar í það að koma til baka of snemma en með því eru þær heldur ekki að taka áhættu með heilsu sína. Þetta er það besta í stöðunni,“ sagði Stephens. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Tennis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Við höfum heyrt mikið af mikilvægri baráttu Söru Bjarkar Gunnarsdóttir fyrir því að knattspyrnukonur fái sitt barneignarleyfi en íþróttakonur gera farið aðra leið en að eignast barn strax. Þær geta líka undirbúið barneignir framtíðarinnar, þegar skórnir eru komnir upp á hillu, með því að nýta og varðveita eggin sín í dag. Yfirmenn Alþjóðlegu tennismótaraðarinnar, WTA, ætla þannig að hjálpa tenniskonum að huga að barneignum í framtíðinni með því að aðstoða þær við það að láta frysta eggin sín. Þær tenniskonur á WTA mótaröðinni sem hér eftir taka þá ákvörðun að láta frysta eggin sín munu um leið halda stöðu sinni á heimslistanum í tíu vikur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Einhver þeirra, sem er meðal 750 hæstu á heimslistanum, hefur þennan möguleika ef þær eyða meira en tíu vikum frá keppni vegna aðgerðarinnar. Tenniskonan Sloane Stephens, sem hefur unnið átta mót á WTA mótaröðinni á sínum ferli, fór í slíka aðgerð á ferli sínum en notaði undirbúningstímabilið til þess. Hún fagnar þessari breytingu sem hefði hjálpað henni mikið á sínum tíma. „Í fyrsta skiptið sem ég gerði þetta þá flýtti ég mér of mikið til baka. Ég var þá of þung og ekki ánægð með mig. Stressið fór alveg með mig,“ sagði Sloane Stephens í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Í annað skiptið þá gerði ég þetta allt öðruvísi til að passa upp á það að ég væri í betra formi. Ég fór í aðgerðina en gaf mér meiri tíma til að koma til baka,“ sagði Stephens. „Með því að verja stöðu þína á heimslistanum þá eru tenniskonur ekki þvingaðar í það að koma til baka of snemma en með því eru þær heldur ekki að taka áhættu með heilsu sína. Þetta er það besta í stöðunni,“ sagði Stephens. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Tennis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira