Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 22:00 Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson brýtur af sér í leik kvöldsins og Lárus Orri horfir á. Stöð 2 Sport/Getty Images Láru Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Íslands gegn Norður-Írlandi í Belfast. „Þú talar um fyrir auglýsingahléið að það hafi verið hiti í leiknum, að þetta hafi ekki verið eins og æfingaleikur. Það var hiti í öðru liðinu, það voru Norður-Írar sem voru með smá ástríðu í lokin,“ sagði Lárus Orri og hélt áfram. „Sjáum þá hoppa í eina flotta tæklingu, hver eru viðbrögðin okkar? Ýta manninum aðeins. Koma svo tökum þátt í leiknum, svörum bara með góðri tæklingu á móti. Sýnum smá ástríðu líka.“ „Það var aldrei spurning eftir að þessi leikmaður var rekinn út af að Norður-Írar væru að fara vinna þennan leik, þeir virkilega vildu það. Við vorum svona að reyna. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við vorum að finna Albert (Guðmundsson) og vorum að finna leikmenn í holunni. Maður hélt að þetta væri að þróast í rétta átt hjá okkur.“ „Ég myndi segja að allur leikurinn og hugarfarið væru vonbrigði. Ég horfi á leikmenn eins og Arnór Ingva (Traustason) og Willum (Þór Willumsson). Þetta eru strákar sem eru að fá gluggann til að sýna sig, þá eiga þeir að koma inn með ástríðu og sýna heldur betur að þeir eigi heima þarna. Logi (Tómasson) líka, þetta eru ekki leikmenn sem nýttu tækifærin sín vel.“ Klippa: Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
„Þú talar um fyrir auglýsingahléið að það hafi verið hiti í leiknum, að þetta hafi ekki verið eins og æfingaleikur. Það var hiti í öðru liðinu, það voru Norður-Írar sem voru með smá ástríðu í lokin,“ sagði Lárus Orri og hélt áfram. „Sjáum þá hoppa í eina flotta tæklingu, hver eru viðbrögðin okkar? Ýta manninum aðeins. Koma svo tökum þátt í leiknum, svörum bara með góðri tæklingu á móti. Sýnum smá ástríðu líka.“ „Það var aldrei spurning eftir að þessi leikmaður var rekinn út af að Norður-Írar væru að fara vinna þennan leik, þeir virkilega vildu það. Við vorum svona að reyna. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við vorum að finna Albert (Guðmundsson) og vorum að finna leikmenn í holunni. Maður hélt að þetta væri að þróast í rétta átt hjá okkur.“ „Ég myndi segja að allur leikurinn og hugarfarið væru vonbrigði. Ég horfi á leikmenn eins og Arnór Ingva (Traustason) og Willum (Þór Willumsson). Þetta eru strákar sem eru að fá gluggann til að sýna sig, þá eiga þeir að koma inn með ástríðu og sýna heldur betur að þeir eigi heima þarna. Logi (Tómasson) líka, þetta eru ekki leikmenn sem nýttu tækifærin sín vel.“ Klippa: Ósáttur Lárus Orri: „Sýnum smá ástríðu líka“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira