„Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júní 2025 22:05 Hjólið skildi eftir sig sprungu í gangstéttarhellum þegar það féll til jarðar. Vísir „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki.“ Þetta segir Ragnar Guðmundsson, sem stýrir rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á atviki þar sem nefhjól úr flugvél á flugi hrapaði niður á Austurvöll og hafnaði á stéttinni. Mildi var að hjólið hafnaði ekki á fólki eða nærliggjandi byggingum. Vettvangsrannsókn sé lokið, og unnið sé að því að safna gögnum. „Já það er svosem hægt að staðfesta það að hjólið féll af vélinni við Austurvöll,“ segir Ragnar. Hann hafi sjálfur aðallega verið að skoða flugvélina og þann þátt sem snýr að henni og flugvellinum. Ekkert hafi komið fram hingað til sem bendi til einhverrar bilunar í vélinni. „En við erum enn að safna gögnum, þeim þætti er ekki lokið en við höfum ekki séð neitt sem bendir til þess,“ segir hann. Ragnar segir að þáttur hans sé aðallega að rannsaka hvernig þetta gat gerst, og það sé of snemmt að segja til um það hvernig þetta æxlaðist. „En við erum bara í frumrannsóknum að safna gögnum. Rannsóknin snýst um að leiða það í ljós hvernig það gerðist,“ segir Ragnar. „Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki,“ segir Ragnar. Reykjavík Fréttir af flugi Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta segir Ragnar Guðmundsson, sem stýrir rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á atviki þar sem nefhjól úr flugvél á flugi hrapaði niður á Austurvöll og hafnaði á stéttinni. Mildi var að hjólið hafnaði ekki á fólki eða nærliggjandi byggingum. Vettvangsrannsókn sé lokið, og unnið sé að því að safna gögnum. „Já það er svosem hægt að staðfesta það að hjólið féll af vélinni við Austurvöll,“ segir Ragnar. Hann hafi sjálfur aðallega verið að skoða flugvélina og þann þátt sem snýr að henni og flugvellinum. Ekkert hafi komið fram hingað til sem bendi til einhverrar bilunar í vélinni. „En við erum enn að safna gögnum, þeim þætti er ekki lokið en við höfum ekki séð neitt sem bendir til þess,“ segir hann. Ragnar segir að þáttur hans sé aðallega að rannsaka hvernig þetta gat gerst, og það sé of snemmt að segja til um það hvernig þetta æxlaðist. „En við erum bara í frumrannsóknum að safna gögnum. Rannsóknin snýst um að leiða það í ljós hvernig það gerðist,“ segir Ragnar. „Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki,“ segir Ragnar.
Reykjavík Fréttir af flugi Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira