Viðar Símonarson látinn Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 11:30 Viðar Símonarson lék með íslenska landsliðinu, meðal annars á Ólympíuleikunum 1972 og þjálfaði það síðar. Skjáskot/Timarit.is (Tíminn) Viðar Símonarson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari karla í handbolta, er látinn. Viðar lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júní síðastliðinn, áttræður að aldri, og verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 18. júní. Viðar, sem starfaði einnig sem íþróttakennari, var um árabil burðarás í sigursælu liði FH og íslenska landsliðsins. Hann var til að mynda valinn handknattleiksmaður ársins árið 1974. Eitt eftirminnilegasta mark Viðars var jöfnunarmarkið gegn þáverandi heimsmeisturum Rúmeníu, í 14-14 jafntefli í Laugardalshöll árið 1971. Ári síðar lék hann með landsliðinu á Ólympíuleikunum í München, þegar handboltalandsliðið var í fyrsta sinn með á leikunum og hafnaði í 12. sæti. Viðar stýrði svo íslenska landsliðinu á árunum 1975-76 og eftir að leikmannaferlinum lauk tók þjálfaraferillinn við. Þar afrekaði Viðar til að mynda nokkuð sem svo lengi var einsdæmi, að ná að gera bæði karla- og kvennalið að bikarmeisturum. Viðar gerði fyrst karlalið Hauka að bikarmeisturum 1980 og Stjörnukonur unnu síðan bikarinn undir hans stjórn níu árum síðar. Í bæði skiptin var um fyrsta bikarmeistaratitil félaganna að ræða. Handbolti Andlát Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Sjá meira
Viðar lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júní síðastliðinn, áttræður að aldri, og verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 18. júní. Viðar, sem starfaði einnig sem íþróttakennari, var um árabil burðarás í sigursælu liði FH og íslenska landsliðsins. Hann var til að mynda valinn handknattleiksmaður ársins árið 1974. Eitt eftirminnilegasta mark Viðars var jöfnunarmarkið gegn þáverandi heimsmeisturum Rúmeníu, í 14-14 jafntefli í Laugardalshöll árið 1971. Ári síðar lék hann með landsliðinu á Ólympíuleikunum í München, þegar handboltalandsliðið var í fyrsta sinn með á leikunum og hafnaði í 12. sæti. Viðar stýrði svo íslenska landsliðinu á árunum 1975-76 og eftir að leikmannaferlinum lauk tók þjálfaraferillinn við. Þar afrekaði Viðar til að mynda nokkuð sem svo lengi var einsdæmi, að ná að gera bæði karla- og kvennalið að bikarmeisturum. Viðar gerði fyrst karlalið Hauka að bikarmeisturum 1980 og Stjörnukonur unnu síðan bikarinn undir hans stjórn níu árum síðar. Í bæði skiptin var um fyrsta bikarmeistaratitil félaganna að ræða.
Handbolti Andlát Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Sjá meira