Dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að nauðga tugum skjólstæðinga Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2025 09:32 Arne Bye hefur hlotið 21 árs fangelsisdóm vegna fjölda kynferðisbrota gegn konum. Arne Bye, heimilislæknir í smábænum Frosta í Noregi, hefur verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að nauðga 38 konum sem voru skjólstæðingar hans. Bye var ákærður fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir, sem áttu sér stað frá 2004 til 2022. Verdens Gang greinir frá dómi Bye. Auk hans var Bye sviptur lækningaleyfi sínu. Mál Bye kom fyrst í fjölmiðla árið 2021 þegar lögregla hóf rannsókn á brotum hans. Við lögregluleit á skrifstofu Bye kom í ljós að læknirinn hafði verið með tólf myndavélar á skrifstofu sinni og tekið með þeim upp sex þúsund klukkustundir af myndefni. Myndefni af brotum Bye náði aftur til 2016 og sýndi 159 konur í heildina en saksóknari taldi brot læknisins hins vegar ná aftur til 2004. Í september í fyrra var Bye ákærður fyrir 96 kynferðisbrot, þar af 88 nauðganir. Tvö brotanna voru felld niður og eftir stóðu ákærur fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir. Síðustu mánuði hafa 94 konur vitnað í málinu og lýst upplifunum sínum af komu til læknisins. Saksóknarinn Eli Reberg Nessimo sagði margt sameiginlegt í frásögnunum en flestar kvennanna hafi lýst skoðunum læknisins sem löngum og sársaukafullum. Kröfðust saksóknararnir 21 árs dóms meðan verjendur kröfðust að hámarki sautján til átján ára dóms. Úr fáum játningum í fjölmargar Þegar réttarhöldin hófust í nóvember 2024 neitaði Bye allri sök. Hann hafi tekið myndefnið upp til að geta sýnt fram á sakleysi sitt yrði hann sakaður um eitthvað misjafnt. Fljótlega játaði hann þó sekt í þremur nauðgunum og gekkst hann einnig við því að hafa 35 sinnum nýtt sér stöðu sína til samfara. Eftir því sem leið á réttarhöldin hefur Bye játað á sig æ fleiri brot. Alls hefur Bye nú játað á sig 23 nauðganir gegn 21 fórnarlambi. Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Verdens Gang greinir frá dómi Bye. Auk hans var Bye sviptur lækningaleyfi sínu. Mál Bye kom fyrst í fjölmiðla árið 2021 þegar lögregla hóf rannsókn á brotum hans. Við lögregluleit á skrifstofu Bye kom í ljós að læknirinn hafði verið með tólf myndavélar á skrifstofu sinni og tekið með þeim upp sex þúsund klukkustundir af myndefni. Myndefni af brotum Bye náði aftur til 2016 og sýndi 159 konur í heildina en saksóknari taldi brot læknisins hins vegar ná aftur til 2004. Í september í fyrra var Bye ákærður fyrir 96 kynferðisbrot, þar af 88 nauðganir. Tvö brotanna voru felld niður og eftir stóðu ákærur fyrir 94 kynferðisbrot, þar af 87 nauðganir. Síðustu mánuði hafa 94 konur vitnað í málinu og lýst upplifunum sínum af komu til læknisins. Saksóknarinn Eli Reberg Nessimo sagði margt sameiginlegt í frásögnunum en flestar kvennanna hafi lýst skoðunum læknisins sem löngum og sársaukafullum. Kröfðust saksóknararnir 21 árs dóms meðan verjendur kröfðust að hámarki sautján til átján ára dóms. Úr fáum játningum í fjölmargar Þegar réttarhöldin hófust í nóvember 2024 neitaði Bye allri sök. Hann hafi tekið myndefnið upp til að geta sýnt fram á sakleysi sitt yrði hann sakaður um eitthvað misjafnt. Fljótlega játaði hann þó sekt í þremur nauðgunum og gekkst hann einnig við því að hafa 35 sinnum nýtt sér stöðu sína til samfara. Eftir því sem leið á réttarhöldin hefur Bye játað á sig æ fleiri brot. Alls hefur Bye nú játað á sig 23 nauðganir gegn 21 fórnarlambi.
Noregur Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira