Þarf að velja á milli Ólympíuleika og Onlyfans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:33 Kurts Adams Rozentals birtir myndir af sér á Onlyfans en það var ekki vinsælt hjá breska sambandinu. @kurtsadams Kurts Adams Rozentals var settur stóllinn fyrir dyrnar þegar kemur að því að fjármagna Ólympíudrauminn sinn. Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ Sjá meira
Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ Sjá meira