Svona hljómar Himinn og jörð í flutningi Svölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 14:02 Svala Björgvins Aðsend Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur sent frá sér nýja útgáfu af laginu Himinn og jörð, einu þekktasta dægurlagi Íslandssögunnar. Lagið samdi Gunnar Þórðarson árið 1981 og textann skrifaði Þorsteinn Eggertsson. Það varð vinsælt í flutningi Björgvins Halldórssonar – föður Svölu – og hefur síðan skipað sér sess sem klassík meðal íslenskra ástalaga. Svala segir viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni að hún hafi fengið leyfi frá Gunnari Þórðarsyni til að gera ábreiðu af laginu. Útkoman er nútímalegri túlkun og má heyra lagið hér að neðan. Lagið Himinn og jörð lýsir örvæntingu og tilfinningasemi, þar sem sögumaður stendur fyrir utan hús konunnar sem hann elskar, í von um að sjá glitta í hana í glugganum. Þessi tregafulla mynd hefur snert hjörtu landsmanna í rúma fjóra áratugi um manninn sem gæfi allt, himinn og jörð, til að losa sig við feimnina svo hann geti nálgast þessa sem hann elskar. Textann við lagið má sjá að neðan. Himinn og jörð Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þig bregða fyrir andartak, til löngunar ég finnþví ég bíð einn hér úti og mig langar til að komast innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsvegginnvið gluggann þinn.Ég veit ég verð að herða upp hugann ástin mínþví mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.Mig grunar að þig langi að hitta mig en hvenær eða hvar?Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,gefðu mér svar.Kannski ertu alein þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). En nóttin er að verða svört og myrkrið hefur öllu breytt í blautan leir.Í brjósti mér slær hjartað ört.Nú læt ég verða af því, Ég bíð ei meir. Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þér bregða fyrir andartak, til löngunar ég finn.Nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsþökin,nú kem ég inn.Ég veit þú bíður þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Tónlist Bylgjan Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Svala segir viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni að hún hafi fengið leyfi frá Gunnari Þórðarsyni til að gera ábreiðu af laginu. Útkoman er nútímalegri túlkun og má heyra lagið hér að neðan. Lagið Himinn og jörð lýsir örvæntingu og tilfinningasemi, þar sem sögumaður stendur fyrir utan hús konunnar sem hann elskar, í von um að sjá glitta í hana í glugganum. Þessi tregafulla mynd hefur snert hjörtu landsmanna í rúma fjóra áratugi um manninn sem gæfi allt, himinn og jörð, til að losa sig við feimnina svo hann geti nálgast þessa sem hann elskar. Textann við lagið má sjá að neðan. Himinn og jörð Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þig bregða fyrir andartak, til löngunar ég finnþví ég bíð einn hér úti og mig langar til að komast innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsvegginnvið gluggann þinn.Ég veit ég verð að herða upp hugann ástin mínþví mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.Mig grunar að þig langi að hitta mig en hvenær eða hvar?Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,gefðu mér svar.Kannski ertu alein þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð). En nóttin er að verða svört og myrkrið hefur öllu breytt í blautan leir.Í brjósti mér slær hjartað ört.Nú læt ég verða af því, Ég bíð ei meir. Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn.Ég sé þér bregða fyrir andartak, til löngunar ég finn.Nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar innen regnið streymir látlaust niður á stétt og niður húsþökin,nú kem ég inn.Ég veit þú bíður þarna inni ástin mínog mér er orðið kalt. Glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)til að losa mig við feimnina,glaður gæfi ég allt (himinn og jörð)fyrir nótt í návist þinni (það er best á himni og á jörð).
Tónlist Bylgjan Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira