Flutt á sjúkrahús eftir bílslys á Háaleitisbraut Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. júní 2025 16:44 Annar bíllinn er á hvolfi. Vísir/Ívar Fannar Bílslys varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar rétt eftir klukkan fjögur. Nokkrir einstaklingar hafa verið fluttir upp á sjúkrahús til aðhlynningar. „Það var árekstur á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynning barst um korter yfir fjögur. „Það voru einhverjir fluttir upp á spítala.“ Steinþór var ekki með nákvæma tölu yfir hve margir voru fluttir með sjúkrabíl upp á sjúkrahús en það hafi verið fleiri en einn. Einstaklingarnir sem voru í bílunum tveimur voru allir komnir út úr bílunum þegar sjúkraflutningamenn bar að vettvangi. Aðgerðum á vettvangi er ekki lokið þar sem brak er enn á veginum Lögreglumenn eru á vettvangi.Vísir/Ívar Fannar „Þeir eru á staðnum ennþá, allir sjúklingarnir eru farnir en þeir eru að bíða eftir bílum til að hreinsa upp brak og svoleiðis,“ segir Steinþór. „Þetta eru gatnamót sem eru mjög fjölfarin þannig að það þarf að vera á staðnum upp á að passa vernda vettvanginn svo það slasist ekki fleiri.“ Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
„Það var árekstur á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar,“ segir Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynning barst um korter yfir fjögur. „Það voru einhverjir fluttir upp á spítala.“ Steinþór var ekki með nákvæma tölu yfir hve margir voru fluttir með sjúkrabíl upp á sjúkrahús en það hafi verið fleiri en einn. Einstaklingarnir sem voru í bílunum tveimur voru allir komnir út úr bílunum þegar sjúkraflutningamenn bar að vettvangi. Aðgerðum á vettvangi er ekki lokið þar sem brak er enn á veginum Lögreglumenn eru á vettvangi.Vísir/Ívar Fannar „Þeir eru á staðnum ennþá, allir sjúklingarnir eru farnir en þeir eru að bíða eftir bílum til að hreinsa upp brak og svoleiðis,“ segir Steinþór. „Þetta eru gatnamót sem eru mjög fjölfarin þannig að það þarf að vera á staðnum upp á að passa vernda vettvanginn svo það slasist ekki fleiri.“
Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira