Allt að verða klárt fyrir Sjómannadaginn Lovísa Arnardóttir skrifar 31. maí 2025 14:52 Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt á morgun. Aðsend Undirbúningur er nú í fullum gangi við höfnina í Reykjavík þar sem hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík fara fram á morgun. Verið er að setja upp tvö svið, tjöld, leiksvæði, klifurvegg og fleira og fleira. „Það er allt á útopnu í undirbúningi sjómannadagsins víða um land og við erum að gera allt klárt úti a Granda fyrir þær fjölskyldur sem vilja koma og fagna með sjómönnum,“ segir Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs. Það er unnið í allan dag svo fólk geti skemmt sér á morgun. Aðsend Nefndin leggur í ár að hans sögn mikla áherslu á að hátíðargestir kynnist sjómennsku, sjávarútvegi og höfninni í gegnum leik og fræðslu „Svo er mikið framboð af annars konar afþreyingu. Það verður hægt er að skella sér í siglingu með varðskipi Landhelgisgæslunnar frá Ægisgarði, við hvalveiðiskipin, og skella sér svo út á grandagarð í hátíðarhöldin, þar sem skoða má furðufiska, smíða sér bát, sjá VÆB bræður, Birni, Jóhönnu Guðrúnu, leikhópa ýmis konar og svo fylgjast með hraustum krökkum keppa í klifri yfir haffletinum. Sjáumst hress á morgun,“ segir Aríel. Það verður nóg um að vera á Granda á morgun. Aðsend Hátíðarhöldin í Reykjavík hefjast með skrúðgöngu klukkan 12:30 þar sem gengið verður frá Hörpu að hátíðarsvæðinu. Dagskrá má finna á heimasíðu sjómannadagsins í Reykjavík. Sjávarútvegur Sjómannadagurinn Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
„Það er allt á útopnu í undirbúningi sjómannadagsins víða um land og við erum að gera allt klárt úti a Granda fyrir þær fjölskyldur sem vilja koma og fagna með sjómönnum,“ segir Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs. Það er unnið í allan dag svo fólk geti skemmt sér á morgun. Aðsend Nefndin leggur í ár að hans sögn mikla áherslu á að hátíðargestir kynnist sjómennsku, sjávarútvegi og höfninni í gegnum leik og fræðslu „Svo er mikið framboð af annars konar afþreyingu. Það verður hægt er að skella sér í siglingu með varðskipi Landhelgisgæslunnar frá Ægisgarði, við hvalveiðiskipin, og skella sér svo út á grandagarð í hátíðarhöldin, þar sem skoða má furðufiska, smíða sér bát, sjá VÆB bræður, Birni, Jóhönnu Guðrúnu, leikhópa ýmis konar og svo fylgjast með hraustum krökkum keppa í klifri yfir haffletinum. Sjáumst hress á morgun,“ segir Aríel. Það verður nóg um að vera á Granda á morgun. Aðsend Hátíðarhöldin í Reykjavík hefjast með skrúðgöngu klukkan 12:30 þar sem gengið verður frá Hörpu að hátíðarsvæðinu. Dagskrá má finna á heimasíðu sjómannadagsins í Reykjavík.
Sjávarútvegur Sjómannadagurinn Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist