Átta nemendur með ágætiseinkunn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 20:53 Yi Ou Li, dúx skólans, og Anna Valgerður Káradóttir semidúx. Aðsend 139 nemendur útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð af átta námsbrautum. Átta nemendur hlutu ágætiseinkunn en Yi Ou Li hlaut titilinn dúx. Yi Ou lauk námi af náttúrufræðibraut og var með 9,72 í meðaleinkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir, einnig að ljúka námi á náttúrufræðibraut skólans, með 9,68 í einkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárángur í líffræði og í spænsku. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með 9,68 í meðaleinkunn. Anna Valgerður hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði og spænsku. Alls voru átta nemendur með ágætiseinkunn, það er að segja meðaleinkunn yfir 9. „Flestir útskrifuðust af opinni braut eða 63 nemendur, 21 af náttúrufræðibraut, 8 af félagsfræðabraut, 2 af málabraut, 3 af listdansbraut, 28 nemendur af IB-braut og 3 af fjölnámsbraut,“ segir í fréttatilkynningu skólans. Hátíðleg útskriftarathöfn Daði Víðisson og Fjóla Gerður Gunnarsdóttir töluðu fyrir hönd nýstúdenta. Dögg Pálsdóttir var einnig með ávarp fyrir hönd fimmtíu ára stúdenta frá skólanum. Nýstúdentarnir fluttu verkið Gömul vísa um vorið eftir Gunnstein Ólafsson og Stein Steinarr. 139 nýstúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.Aðsend „Athöfninni var svo slitið með samsöng undir forystu kórstjórans Gísla Magna sem stjórnaði kórnum að þessu sinni, þar sem lagið Sumarkveðja eftir Inga T. Lárusson var flutt.“ Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29 Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Yi Ou lauk námi af náttúrufræðibraut og var með 9,72 í meðaleinkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir, einnig að ljúka námi á náttúrufræðibraut skólans, með 9,68 í einkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárángur í líffræði og í spænsku. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með 9,68 í meðaleinkunn. Anna Valgerður hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði og spænsku. Alls voru átta nemendur með ágætiseinkunn, það er að segja meðaleinkunn yfir 9. „Flestir útskrifuðust af opinni braut eða 63 nemendur, 21 af náttúrufræðibraut, 8 af félagsfræðabraut, 2 af málabraut, 3 af listdansbraut, 28 nemendur af IB-braut og 3 af fjölnámsbraut,“ segir í fréttatilkynningu skólans. Hátíðleg útskriftarathöfn Daði Víðisson og Fjóla Gerður Gunnarsdóttir töluðu fyrir hönd nýstúdenta. Dögg Pálsdóttir var einnig með ávarp fyrir hönd fimmtíu ára stúdenta frá skólanum. Nýstúdentarnir fluttu verkið Gömul vísa um vorið eftir Gunnstein Ólafsson og Stein Steinarr. 139 nýstúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.Aðsend „Athöfninni var svo slitið með samsöng undir forystu kórstjórans Gísla Magna sem stjórnaði kórnum að þessu sinni, þar sem lagið Sumarkveðja eftir Inga T. Lárusson var flutt.“
Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29 Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29
Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35
Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41