„Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. maí 2025 07:20 Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Maður óð út á götu í Reykjavík, barði þar og sparkaði í bíl og var handtekinn skammt frá vettvangi. Maðurinn reyndist „allsvakalega vímaður og ölvaður“, stóð í hótunum við lögreglumenn og kallaði þá aumingja, fagga og tíkur. Hann var því vistaður í fangaklefa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefni lögreglunnar frá 17 í gærkvöldi til 5 í morgun. Lögreglu barst einnig tilkynning um menn sem voru með ógnandi tilburði við bar á miðborginni. Annar mannanna yfirgaf vettvang eftir að lögregla vísaði honum á brott en hinn æsti sig yfir afskiptum lögreglu og var handtekinn. Streittist maðurinn mikið á móti og gisti fangaklefa fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þá var erlendur einstaklingur handtekinn fyrir of langa dvöl á landinu. Viðkomandi var ekki með vegabréf á sér, neitaði að gefa upp hvar það væri eða hvar dvalarstaður hans væri. Hann var auk þess með „sölueiningar af meintum fíkniefnum“ í nærbuxum og sokkum ásamt peningum. Viðkomandi var því vistaður í fangaklefa. Í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt barst lögreglu tilkynning um bílaþjófnað. Hinn stolni bíll fannst seinna um kvöldið og sat þjófurinn þá í bílnum. Viðkomandi hafði þá sett önnur skráningarmerki á bílinn og játaði þjófnaðinn á bæði bílnum og skráningarnúmerunum. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um verkefni lögreglunnar frá 17 í gærkvöldi til 5 í morgun. Lögreglu barst einnig tilkynning um menn sem voru með ógnandi tilburði við bar á miðborginni. Annar mannanna yfirgaf vettvang eftir að lögregla vísaði honum á brott en hinn æsti sig yfir afskiptum lögreglu og var handtekinn. Streittist maðurinn mikið á móti og gisti fangaklefa fyrir brot á lögreglusamþykkt. Þá var erlendur einstaklingur handtekinn fyrir of langa dvöl á landinu. Viðkomandi var ekki með vegabréf á sér, neitaði að gefa upp hvar það væri eða hvar dvalarstaður hans væri. Hann var auk þess með „sölueiningar af meintum fíkniefnum“ í nærbuxum og sokkum ásamt peningum. Viðkomandi var því vistaður í fangaklefa. Í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt barst lögreglu tilkynning um bílaþjófnað. Hinn stolni bíll fannst seinna um kvöldið og sat þjófurinn þá í bílnum. Viðkomandi hafði þá sett önnur skráningarmerki á bílinn og játaði þjófnaðinn á bæði bílnum og skráningarnúmerunum. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira