Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir skrifar 27. maí 2025 10:32 Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum - mamma, pabbi þetta er vont - skotið af drónum, skriðdrekum, leyniskyttum, aflimað, afhöfðað, sært á allan hugsanlegan hryllilegan máta - barnið grætur, það er hrætt - mamma, pabbi hvar eruð þið - mamma, pabbi. 19 mánuðir af daglegum barnsmorðum í beinni. 18 þúsund börn myrt, drepin á hrottafenginn hátt - að meðaltali 30 börn á dag. Þúsundir barna særð og hvergi í heiminum fleiri börn sem hafa misst útlimi. 14 þúsund börn eiga í hættu á að verða hungurmorða. Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og er drepið af Ísrael og aðgerðarleysi þeirra sem stjórna heiminum, þeirra sem hafa tapað getunni að þekkja hvar skilin á milli góðs og ills liggja, þeirra sem gera ekki neitt. Börnin á Gaza er okkar börn. Börnin á Gaza vilja lifa eins og okkar börn. Mamma og pabbi - það erum við. Örlög sakleysis 2024/25. Höfundur er móðir, aktívisti, myndlistarkona, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur. Heimild: Gaza's stolen childhood Who were the thousands of children Israel killed? https://www.aljazeera.com/news/longform/2025/3/26/gazas-stolen-childhood-the-thousands-of-children-israel-killed Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum - mamma, pabbi þetta er vont - skotið af drónum, skriðdrekum, leyniskyttum, aflimað, afhöfðað, sært á allan hugsanlegan hryllilegan máta - barnið grætur, það er hrætt - mamma, pabbi hvar eruð þið - mamma, pabbi. 19 mánuðir af daglegum barnsmorðum í beinni. 18 þúsund börn myrt, drepin á hrottafenginn hátt - að meðaltali 30 börn á dag. Þúsundir barna særð og hvergi í heiminum fleiri börn sem hafa misst útlimi. 14 þúsund börn eiga í hættu á að verða hungurmorða. Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og er drepið af Ísrael og aðgerðarleysi þeirra sem stjórna heiminum, þeirra sem hafa tapað getunni að þekkja hvar skilin á milli góðs og ills liggja, þeirra sem gera ekki neitt. Börnin á Gaza er okkar börn. Börnin á Gaza vilja lifa eins og okkar börn. Mamma og pabbi - það erum við. Örlög sakleysis 2024/25. Höfundur er móðir, aktívisti, myndlistarkona, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur. Heimild: Gaza's stolen childhood Who were the thousands of children Israel killed? https://www.aljazeera.com/news/longform/2025/3/26/gazas-stolen-childhood-the-thousands-of-children-israel-killed
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar