Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2025 14:34 Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, hefur áhyggjur af æskunni og stóraukinni notkun á nikótínpúðum. vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra boðar frumvarp um merkingu og markaðssetningu niktótínvara sem miðar að því að draga úr neyslu ungmenna. Þingmaður Framsóknar lýsir yfir þungum áhyggjum af aukinni notkun og segir ástandið óboðlegt. Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, tók málið upp í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun og vísaði í rannsókn norrænu velferðarnefndarinnar um stóraukna neyslu á nikótínpúðum. „Þrjátíu prósent ungmenna nota púðana og það er hæsta hlutfallið á Norðurlöndunum,“ sagði Halla. Notkun á niktótínpúðum hefur stóraukist.vísir/Egill Hún vísaði til fjölgunar sérversalana með rafrettur og niktótínpúða og virtist ræða sérstaklega um markaðssetningu keðjunnar Svens sem rekur tólf verslanir á höfuðborgarsvæðinu og notast við ljóshærða teiknimyndafígúru í sinni markaðssetningu. „Þetta er einfaldlega ekki í lagi. Þessi skaðlega vara er markaðssett sem einhvers konar Extra tyggjó af fígúru sem er blanda á milli Mikka mús og íþróttaálfsins,“ sagði Halla. „Og það er hæpið að slíkri villandi markaðssetningu sé ætlað að vera lögleg.“ Frumvarp boðað Halla Hrund kallaði eftir frumvarpi sem tekur á stöðunni. Alma Möller heilbrigðisráðherra sagðist deila áhyggjum Höllu og boðaði á haustþingi frumvarp þar sem lög um tóbak og aðrar nikótínvörur verði sameinuð. Alma Möller heilbrigðisráðherra segir uppi ýmsar áskornir í lýðheilsumálum.Vísir/Einar „Þar verður auðvitað hugað að þeim leiðum sem færar eru og meðal annars að merkingu og markaðssetningu,“ sagði Alma. Íslendingar standi frammi fyrir ýmsum áskorunum í lýðheilsumálum sem tekið verði á. „Við erum að tala um markaðssetningu á óhollustu. Það er líka óholl fæða, það er ofbeldi, það er skjátími og skjánotkun og lengi mætti telja. Þannig ég hef sett af stað hóp sérfræðinga í lýðheilsu sem eiga að kortleggja þessar nýju áskoranir og jafnframt til hvaða aðgerða er hægt að grípa.“ Halla hefur áður viðrað áhyggjur sínar af auknu framboði nikótínvara og ræddi málið meðal annars í umræðum um störf þingsins á dögunum. Nikótínpúðar Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, tók málið upp í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun og vísaði í rannsókn norrænu velferðarnefndarinnar um stóraukna neyslu á nikótínpúðum. „Þrjátíu prósent ungmenna nota púðana og það er hæsta hlutfallið á Norðurlöndunum,“ sagði Halla. Notkun á niktótínpúðum hefur stóraukist.vísir/Egill Hún vísaði til fjölgunar sérversalana með rafrettur og niktótínpúða og virtist ræða sérstaklega um markaðssetningu keðjunnar Svens sem rekur tólf verslanir á höfuðborgarsvæðinu og notast við ljóshærða teiknimyndafígúru í sinni markaðssetningu. „Þetta er einfaldlega ekki í lagi. Þessi skaðlega vara er markaðssett sem einhvers konar Extra tyggjó af fígúru sem er blanda á milli Mikka mús og íþróttaálfsins,“ sagði Halla. „Og það er hæpið að slíkri villandi markaðssetningu sé ætlað að vera lögleg.“ Frumvarp boðað Halla Hrund kallaði eftir frumvarpi sem tekur á stöðunni. Alma Möller heilbrigðisráðherra sagðist deila áhyggjum Höllu og boðaði á haustþingi frumvarp þar sem lög um tóbak og aðrar nikótínvörur verði sameinuð. Alma Möller heilbrigðisráðherra segir uppi ýmsar áskornir í lýðheilsumálum.Vísir/Einar „Þar verður auðvitað hugað að þeim leiðum sem færar eru og meðal annars að merkingu og markaðssetningu,“ sagði Alma. Íslendingar standi frammi fyrir ýmsum áskorunum í lýðheilsumálum sem tekið verði á. „Við erum að tala um markaðssetningu á óhollustu. Það er líka óholl fæða, það er ofbeldi, það er skjátími og skjánotkun og lengi mætti telja. Þannig ég hef sett af stað hóp sérfræðinga í lýðheilsu sem eiga að kortleggja þessar nýju áskoranir og jafnframt til hvaða aðgerða er hægt að grípa.“ Halla hefur áður viðrað áhyggjur sínar af auknu framboði nikótínvara og ræddi málið meðal annars í umræðum um störf þingsins á dögunum.
Nikótínpúðar Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira