Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Lovísa Arnardóttir skrifar 22. maí 2025 10:21 Með því að fjölga ferðum og auka tiðni standa vonir til þess að notendum muni fjölga. Vísir/Vilhelm Auka á þjónustu Strætó í haust á ákveðnum leiðum. Ákveðnar leiðir munu ganga lengra fram á kvöld og tíðni ákveðinna leiða verður aukinn á annatíma og á milli annatíma. Þjónustuaukningunni er ætla að venja fólk við aukinni tíðni áður en nýtt leiðanet tekur gildi með tilkomu Borgarlínunnar árið 2031. Þjónustuaukningin var kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í gær. Þar kom fram að taka eigi til baka skerðingar sem voru kynntar á meðan heimsfaraldri Covid stóð. Ákveðnar leiðir munu þannig ganga lengur fram á kvöld, ákveðnar leiðir ganga tíðar á annatíma og fleiri leiðir fara oftar milli annatíma. Breytingin á samkvæmt kynningunni að taka gildi þann 17. Ágúst. Þá munu sex leiðir byrja að aka á tíu mínútna fresti á annatíma. Það eru leiðir 1, 3, 5, 6, 8 og 12. Þá verður á sama tíma tíðni aukin úr fimmtán mínútum í tíu mínútum á fjórum leiðum innan Reykjavíkur, það eru leiðir 3, 5, 6 og 12. Auk þess sem tíðni verður aukin úr 30 mín í 15 milli annatíma á leiðum 3, 5 og 12 Auk þess verður tíðni aukin úr 30 mín í 15 mín á tveimur leiðum innan Reykjavíkur, leiðum 21 sem fer frá Háholti í Hafnarfirði í Mjódd í Reykjavík og leið 24 sem fer frá Spöng til Garðabæjar. Tíðni verður einnig aukin úr 30 mín í 15 mín á milli annatíma á leið 15 sem fer frá Mosfellsbæ í Vesturbæ. Fjórtán leiðum ekið lengur á kvöldin Lengri akstur á kvöldin á 14 leiðum. Það eru leiðir 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24. Í kynningunni kemur fram að markmiðið með þjónustuaukningunni sé að fleiri farþegar noti almenningssamgöngur. Að aðgengi íbúa að almenningssamgöngum verði bætt með góðri tíðni og að Strætó færist í átt að Nýju leiðaneti sem fylgi innleiðingu Borgarlínu. Þannig fái fólk tækifæri til að venjast aukinni tíðni áður en Nýtt leiðanet tekur gildi árið 2031 þegar framkvæmdum á fyrstu lotu Borgarlínunnar lýkur. Nýtt leiðanet er partur af Samgöngusáttmálanum og átti að vera innleitt í byrjun árs samkvæmt kynningunni en var frestað. Fáir með strætó á tíu mínútna fresti nálægt heimilinu Fram kemur í kynningunni að rúmlega 98 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu búi í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð almenningssamgangna en einungis 18 prósent í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð leiðar með tíu mínútna tíðni á annatíma. Strætó Samgöngur Reykjavík Kópavogur Garðabær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Borgarstjórn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira
Þjónustuaukningin var kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í gær. Þar kom fram að taka eigi til baka skerðingar sem voru kynntar á meðan heimsfaraldri Covid stóð. Ákveðnar leiðir munu þannig ganga lengur fram á kvöld, ákveðnar leiðir ganga tíðar á annatíma og fleiri leiðir fara oftar milli annatíma. Breytingin á samkvæmt kynningunni að taka gildi þann 17. Ágúst. Þá munu sex leiðir byrja að aka á tíu mínútna fresti á annatíma. Það eru leiðir 1, 3, 5, 6, 8 og 12. Þá verður á sama tíma tíðni aukin úr fimmtán mínútum í tíu mínútum á fjórum leiðum innan Reykjavíkur, það eru leiðir 3, 5, 6 og 12. Auk þess sem tíðni verður aukin úr 30 mín í 15 milli annatíma á leiðum 3, 5 og 12 Auk þess verður tíðni aukin úr 30 mín í 15 mín á tveimur leiðum innan Reykjavíkur, leiðum 21 sem fer frá Háholti í Hafnarfirði í Mjódd í Reykjavík og leið 24 sem fer frá Spöng til Garðabæjar. Tíðni verður einnig aukin úr 30 mín í 15 mín á milli annatíma á leið 15 sem fer frá Mosfellsbæ í Vesturbæ. Fjórtán leiðum ekið lengur á kvöldin Lengri akstur á kvöldin á 14 leiðum. Það eru leiðir 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24. Í kynningunni kemur fram að markmiðið með þjónustuaukningunni sé að fleiri farþegar noti almenningssamgöngur. Að aðgengi íbúa að almenningssamgöngum verði bætt með góðri tíðni og að Strætó færist í átt að Nýju leiðaneti sem fylgi innleiðingu Borgarlínu. Þannig fái fólk tækifæri til að venjast aukinni tíðni áður en Nýtt leiðanet tekur gildi árið 2031 þegar framkvæmdum á fyrstu lotu Borgarlínunnar lýkur. Nýtt leiðanet er partur af Samgöngusáttmálanum og átti að vera innleitt í byrjun árs samkvæmt kynningunni en var frestað. Fáir með strætó á tíu mínútna fresti nálægt heimilinu Fram kemur í kynningunni að rúmlega 98 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu búi í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð almenningssamgangna en einungis 18 prósent í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð leiðar með tíu mínútna tíðni á annatíma.
Strætó Samgöngur Reykjavík Kópavogur Garðabær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Borgarstjórn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira