„Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. maí 2025 22:07 Orri Sigurður í baráttunni við Valgeir Valgeirsson í kvöld Paweł/Vísir Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. „Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin. Valur Besta deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
„Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin.
Valur Besta deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira