Hársbreidd frá hitameti í borginni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. maí 2025 11:57 Rjómablíða og sólstrandarstemning var í Nauthólsvíkinni í gær og einstaklega margt um manninn. Vísir/Lýður Valberg Minnstu munaði að hitamet fyrir maímánuð í Reykjavík hefði verið slegið í blíðviðrinu í gær, nánar tiltekið munaði það aðeins hálfri gráðu. Áfram verður hlýtt, þurrt og tiltölulega bjart í dag og á morgun en það dregur síðan til tíðinda á fimmtudag. Veðrið hefur hreinlega leikið við landsmenn alla síðustu daga með einstakri veðursæld. Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur á von á svipuðu veðri í dag. „Áfram víða þurrt og bjart á landinu og hlýtt en það er helst við vesturströndina sem það eru einhverjir þokubakkar á sveimi þar sem skyggni versnar og hiti er lægri þar sem þeir láta á sér kræla.“ Hvernig lítur framhaldið síðan út? „Morgundagurinn er afskaplega svipaður, virðist vera, nema það gæti líka orðið vart við þokubakka við suður- og norðurströndina en veðrið er að mörgu leyti svipað og svo á ég von á því að veðrið verði áfram í rólegt og í svipuðum dúr.“ Það er helst að þokubakkar skyggi á annars sólríkt og stillt veður. Það er ekki fyrr en á fimmtudag sem dregur til tíðinda og landsmenn þurfa að dusta rykið af regnhlífunum. „Þá kemur úrkomusvæði inn á vesturhluta landsins með kærkominni rigningu. Síðan líklegt að það rigni í flestum landshlutum í framhaldinu, það er kannski ágætt eftir þurrkinn.“ Birgir hefur eftir traustum kollega sínum, Trausta Jónssyni, að leita þurfi aftur til ársins 1987 til að finna viðlíka veðurblíðu í maímánuði og verið hefur á landinu nú. Í gær munaði minnstu að met yrði slegið í Reykjavík. „Landshitametið var slegið fyrir maí núna á fimmtudaginn á Egilstöðum. Reykjavíkurmetið var nú ekki langt frá því að falla en það féll ekki. hversu miklu munaði? „Það var nálægt hálfri gráðu sem munaði um.“ Veður Tengdar fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Hæð yfir landinu stýrir veðrinu í dag og verður áfram hlýtt í veðri. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt eða hafgolu og víða björtu veðri, en við ströndina eru líkur á þokulofti, einkum sunnan- og vestanlands. 19. maí 2025 07:20 Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veðurfræðingur segir frávik í loftstraumum valda hlýjunni sem hefur verið undanfarna daga. Næstu þrjá daga verður áfram gott veður áður en væta tekur við. Honum þykir líklegt að maímet hafi fallið á þónokkrum stöðum í dag. 18. maí 2025 23:35 Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina og hitinn víða yfir tuttugu stig. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fer yfir veðrið í beinni útsendingu. 18. maí 2025 18:11 Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hæsti hiti í Reykjavík mældist í dag 20,4 stig og vantaði aðeins 0,2 stig til að jafna maí-hitamet frá 14. maí 1960. 18. maí 2025 17:48 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Veðrið hefur hreinlega leikið við landsmenn alla síðustu daga með einstakri veðursæld. Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur á von á svipuðu veðri í dag. „Áfram víða þurrt og bjart á landinu og hlýtt en það er helst við vesturströndina sem það eru einhverjir þokubakkar á sveimi þar sem skyggni versnar og hiti er lægri þar sem þeir láta á sér kræla.“ Hvernig lítur framhaldið síðan út? „Morgundagurinn er afskaplega svipaður, virðist vera, nema það gæti líka orðið vart við þokubakka við suður- og norðurströndina en veðrið er að mörgu leyti svipað og svo á ég von á því að veðrið verði áfram í rólegt og í svipuðum dúr.“ Það er helst að þokubakkar skyggi á annars sólríkt og stillt veður. Það er ekki fyrr en á fimmtudag sem dregur til tíðinda og landsmenn þurfa að dusta rykið af regnhlífunum. „Þá kemur úrkomusvæði inn á vesturhluta landsins með kærkominni rigningu. Síðan líklegt að það rigni í flestum landshlutum í framhaldinu, það er kannski ágætt eftir þurrkinn.“ Birgir hefur eftir traustum kollega sínum, Trausta Jónssyni, að leita þurfi aftur til ársins 1987 til að finna viðlíka veðurblíðu í maímánuði og verið hefur á landinu nú. Í gær munaði minnstu að met yrði slegið í Reykjavík. „Landshitametið var slegið fyrir maí núna á fimmtudaginn á Egilstöðum. Reykjavíkurmetið var nú ekki langt frá því að falla en það féll ekki. hversu miklu munaði? „Það var nálægt hálfri gráðu sem munaði um.“
Veður Tengdar fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Hæð yfir landinu stýrir veðrinu í dag og verður áfram hlýtt í veðri. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt eða hafgolu og víða björtu veðri, en við ströndina eru líkur á þokulofti, einkum sunnan- og vestanlands. 19. maí 2025 07:20 Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veðurfræðingur segir frávik í loftstraumum valda hlýjunni sem hefur verið undanfarna daga. Næstu þrjá daga verður áfram gott veður áður en væta tekur við. Honum þykir líklegt að maímet hafi fallið á þónokkrum stöðum í dag. 18. maí 2025 23:35 Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina og hitinn víða yfir tuttugu stig. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fer yfir veðrið í beinni útsendingu. 18. maí 2025 18:11 Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hæsti hiti í Reykjavík mældist í dag 20,4 stig og vantaði aðeins 0,2 stig til að jafna maí-hitamet frá 14. maí 1960. 18. maí 2025 17:48 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Getur víða farið yfir tuttugu stig Hæð yfir landinu stýrir veðrinu í dag og verður áfram hlýtt í veðri. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt eða hafgolu og víða björtu veðri, en við ströndina eru líkur á þokulofti, einkum sunnan- og vestanlands. 19. maí 2025 07:20
Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veðurfræðingur segir frávik í loftstraumum valda hlýjunni sem hefur verið undanfarna daga. Næstu þrjá daga verður áfram gott veður áður en væta tekur við. Honum þykir líklegt að maímet hafi fallið á þónokkrum stöðum í dag. 18. maí 2025 23:35
Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Það hefur ekki farið framhjá neinum að sól og blíða hefur verið á landinu öllu þessa helgina og hitinn víða yfir tuttugu stig. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fer yfir veðrið í beinni útsendingu. 18. maí 2025 18:11
Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hæsti hiti í Reykjavík mældist í dag 20,4 stig og vantaði aðeins 0,2 stig til að jafna maí-hitamet frá 14. maí 1960. 18. maí 2025 17:48