Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Jón Þór Stefánsson skrifar 17. maí 2025 15:23 „Hæ allir saman,“ segir Yuval Raphael á íslensku. EPA Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise,“ segir Raphael í auglýsingunni sem spilast áður en neytandi YouTube horfir á myndband sem hann kýs sér. Ísraelska teymið virðist þó ekki bara beina sjónum sínum að Íslandi með þessum hætti. Sjá má á YouTube-rásinni þar sem myndbandið birtist, Vote #04 New Day Will Rise, að samskonar myndbönd virðist hafa verið gerð fyrir hverja og eina þátttökuþjóð í Eurovison. Nokkuð hefur verið deilt um þátttöku Ísraels í Eurovision, sérstaklega síðastliðinn tvö ár vegna stríðsreksturs ríkisins á Gasaströndinni. Til að mynda hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagt óeðlilegt að Ísrael taki þátt. El País greinir frá því að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva hafi hótað að sekta spænska ríkissjónvarpinu með sektargreiðslum hætti Eurovison-lýsendur þeirra ekki að minna á stríðsátökin á Gasa. Í seinna undankvöldinu eru spænsku lýsendurnir sagðir hafa fjallað nokkuð um þátttöku Ísraels í keppninni í ljósi ástandsins á Gasa. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um þann þátt sem varðar Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva og spænska ríkissjónvarpið. Eurovision 2025 Eurovision Ísrael Tengdar fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Utanríkisráðherra segir óeðlilegt að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision, og vill að Ísland beiti sér á vettvangi Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva gegn þátttöku Ísraela. Ráðherra telur þó að Ísland eigi ekki að sniðganga keppnina. 22. apríl 2025 12:10 Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baulað var hressilega á framlag Ísrael í Eurovision á dómararennsli keppninnar í kvöld. Fagnaðarlæti yfirgnæfðu baulið á endanum. 16. maí 2025 23:12 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
„Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise,“ segir Raphael í auglýsingunni sem spilast áður en neytandi YouTube horfir á myndband sem hann kýs sér. Ísraelska teymið virðist þó ekki bara beina sjónum sínum að Íslandi með þessum hætti. Sjá má á YouTube-rásinni þar sem myndbandið birtist, Vote #04 New Day Will Rise, að samskonar myndbönd virðist hafa verið gerð fyrir hverja og eina þátttökuþjóð í Eurovison. Nokkuð hefur verið deilt um þátttöku Ísraels í Eurovision, sérstaklega síðastliðinn tvö ár vegna stríðsreksturs ríkisins á Gasaströndinni. Til að mynda hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagt óeðlilegt að Ísrael taki þátt. El País greinir frá því að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva hafi hótað að sekta spænska ríkissjónvarpinu með sektargreiðslum hætti Eurovison-lýsendur þeirra ekki að minna á stríðsátökin á Gasa. Í seinna undankvöldinu eru spænsku lýsendurnir sagðir hafa fjallað nokkuð um þátttöku Ísraels í keppninni í ljósi ástandsins á Gasa. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um þann þátt sem varðar Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva og spænska ríkissjónvarpið.
Eurovision 2025 Eurovision Ísrael Tengdar fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Utanríkisráðherra segir óeðlilegt að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision, og vill að Ísland beiti sér á vettvangi Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva gegn þátttöku Ísraela. Ráðherra telur þó að Ísland eigi ekki að sniðganga keppnina. 22. apríl 2025 12:10 Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baulað var hressilega á framlag Ísrael í Eurovision á dómararennsli keppninnar í kvöld. Fagnaðarlæti yfirgnæfðu baulið á endanum. 16. maí 2025 23:12 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
„Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Utanríkisráðherra segir óeðlilegt að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision, og vill að Ísland beiti sér á vettvangi Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva gegn þátttöku Ísraela. Ráðherra telur þó að Ísland eigi ekki að sniðganga keppnina. 22. apríl 2025 12:10
Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baulað var hressilega á framlag Ísrael í Eurovision á dómararennsli keppninnar í kvöld. Fagnaðarlæti yfirgnæfðu baulið á endanum. 16. maí 2025 23:12