Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Jón Þór Stefánsson skrifar 17. maí 2025 15:23 „Hæ allir saman,“ segir Yuval Raphael á íslensku. EPA Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise,“ segir Raphael í auglýsingunni sem spilast áður en neytandi YouTube horfir á myndband sem hann kýs sér. Ísraelska teymið virðist þó ekki bara beina sjónum sínum að Íslandi með þessum hætti. Sjá má á YouTube-rásinni þar sem myndbandið birtist, Vote #04 New Day Will Rise, að samskonar myndbönd virðist hafa verið gerð fyrir hverja og eina þátttökuþjóð í Eurovison. Nokkuð hefur verið deilt um þátttöku Ísraels í Eurovision, sérstaklega síðastliðinn tvö ár vegna stríðsreksturs ríkisins á Gasaströndinni. Til að mynda hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagt óeðlilegt að Ísrael taki þátt. El País greinir frá því að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva hafi hótað að sekta spænska ríkissjónvarpinu með sektargreiðslum hætti Eurovison-lýsendur þeirra ekki að minna á stríðsátökin á Gasa. Í seinna undankvöldinu eru spænsku lýsendurnir sagðir hafa fjallað nokkuð um þátttöku Ísraels í keppninni í ljósi ástandsins á Gasa. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um þann þátt sem varðar Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva og spænska ríkissjónvarpið. Eurovision 2025 Eurovision Ísrael Tengdar fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Utanríkisráðherra segir óeðlilegt að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision, og vill að Ísland beiti sér á vettvangi Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva gegn þátttöku Ísraela. Ráðherra telur þó að Ísland eigi ekki að sniðganga keppnina. 22. apríl 2025 12:10 Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baulað var hressilega á framlag Ísrael í Eurovision á dómararennsli keppninnar í kvöld. Fagnaðarlæti yfirgnæfðu baulið á endanum. 16. maí 2025 23:12 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
„Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise,“ segir Raphael í auglýsingunni sem spilast áður en neytandi YouTube horfir á myndband sem hann kýs sér. Ísraelska teymið virðist þó ekki bara beina sjónum sínum að Íslandi með þessum hætti. Sjá má á YouTube-rásinni þar sem myndbandið birtist, Vote #04 New Day Will Rise, að samskonar myndbönd virðist hafa verið gerð fyrir hverja og eina þátttökuþjóð í Eurovison. Nokkuð hefur verið deilt um þátttöku Ísraels í Eurovision, sérstaklega síðastliðinn tvö ár vegna stríðsreksturs ríkisins á Gasaströndinni. Til að mynda hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagt óeðlilegt að Ísrael taki þátt. El País greinir frá því að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva hafi hótað að sekta spænska ríkissjónvarpinu með sektargreiðslum hætti Eurovison-lýsendur þeirra ekki að minna á stríðsátökin á Gasa. Í seinna undankvöldinu eru spænsku lýsendurnir sagðir hafa fjallað nokkuð um þátttöku Ísraels í keppninni í ljósi ástandsins á Gasa. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um þann þátt sem varðar Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva og spænska ríkissjónvarpið.
Eurovision 2025 Eurovision Ísrael Tengdar fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Utanríkisráðherra segir óeðlilegt að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision, og vill að Ísland beiti sér á vettvangi Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva gegn þátttöku Ísraela. Ráðherra telur þó að Ísland eigi ekki að sniðganga keppnina. 22. apríl 2025 12:10 Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baulað var hressilega á framlag Ísrael í Eurovision á dómararennsli keppninnar í kvöld. Fagnaðarlæti yfirgnæfðu baulið á endanum. 16. maí 2025 23:12 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
„Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Utanríkisráðherra segir óeðlilegt að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision, og vill að Ísland beiti sér á vettvangi Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva gegn þátttöku Ísraela. Ráðherra telur þó að Ísland eigi ekki að sniðganga keppnina. 22. apríl 2025 12:10
Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baulað var hressilega á framlag Ísrael í Eurovision á dómararennsli keppninnar í kvöld. Fagnaðarlæti yfirgnæfðu baulið á endanum. 16. maí 2025 23:12