Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. maí 2025 20:03 Mikil ánægja er með stuttmyndaverkefnið í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Lykilinn“ var þema á bíódögum nemenda í níunda og tíunda bekk í Sunnulækjarskóla á Selfossi þegar þau spreyttu sig á kvikmyndagerð og veittu sín eigin óskarsverðlaun á uppskeruhátíð, sem fór fram í Bíóhúsinu á Selfossi. Það var góð stemming hjá nemendum skólans þegar uppskeruhátíð bíódaga fór fram nýlega en bíódagar er þróunarverkefni, sem byrjaði í skólanum 2018 og er hluti af Kviku, sem er námsgrein, sem stuðlar að lykil hæfni nemenda. Um stuttmyndasamkeppni er að ræða þar sem „Lykilinn“ var þemað í ár. „Svo eru þau alveg sjálfstæð og bera bara alveg ábyrgð á sér í heila viku eða þangað til að myndin er tilbúin og þau gera allt sjálf, sem tengist myndinni,“ segir Unnur Björk Hjartardóttir, umsjónarkennari í 9. bekk. „Í þessu verkefni eru þau í rauninni að sýna allt það, sem þau eru búin að læra í Kviku. Þetta er áttunda árið og við erum svo sælar með þetta, þetta er búið að ganga alveg rosalega vel. Krakkarnir eru svo skapandi, þau eru að vinna vel saman og það eru ólíkustu hópar á blandast saman,“ bætir Guðríður Svava Óskarsdóttir, umsjónarkennari í 10. bekk við. Unnur Björk (t.h.) og Guðríður Svava, sem eru umsjónarkennarar í Sunnulækjarskóla eru hér með Marinó Geir Lilliendahl, sem á og rekur Bíóhúsið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur segja Bíódaga skólans mjög, mjög skemmtilega enda einn af hápunktum skólastarfsins á vorin í 9. og 10.bekk. „Óskarsverðlaun“ eru veitt fyrir bestu myndina og allskonar önnur verðlaun, sem vekja allt mikla lukku hjá nemendum. „Þetta gekk allt mjög vel og var mjög skemmtilegt og það er ótrúlegt hvað þetta verkefni í skólanum hefur stækkað mikið. Sumir tóku sína stuttmynd upp á símann sinn en aðrir voru með alvöru vélar. Svo klipptum við og hljóðsettum“, segja þau Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Karl, sem eru öll nemendur í 10. bekk skólans. Selfossi. Fjórir af nemendunum, sem tóku þátt í stuttmyndaverkefni Sunnulækjarskóla eða þau frá vinstri, Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Kár. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskarsverðlaunabikar“ stuttmyndakeppninnar, sem veittur er á hverju ári fyrir bestu stuttmyndina í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Sjá meira
Það var góð stemming hjá nemendum skólans þegar uppskeruhátíð bíódaga fór fram nýlega en bíódagar er þróunarverkefni, sem byrjaði í skólanum 2018 og er hluti af Kviku, sem er námsgrein, sem stuðlar að lykil hæfni nemenda. Um stuttmyndasamkeppni er að ræða þar sem „Lykilinn“ var þemað í ár. „Svo eru þau alveg sjálfstæð og bera bara alveg ábyrgð á sér í heila viku eða þangað til að myndin er tilbúin og þau gera allt sjálf, sem tengist myndinni,“ segir Unnur Björk Hjartardóttir, umsjónarkennari í 9. bekk. „Í þessu verkefni eru þau í rauninni að sýna allt það, sem þau eru búin að læra í Kviku. Þetta er áttunda árið og við erum svo sælar með þetta, þetta er búið að ganga alveg rosalega vel. Krakkarnir eru svo skapandi, þau eru að vinna vel saman og það eru ólíkustu hópar á blandast saman,“ bætir Guðríður Svava Óskarsdóttir, umsjónarkennari í 10. bekk við. Unnur Björk (t.h.) og Guðríður Svava, sem eru umsjónarkennarar í Sunnulækjarskóla eru hér með Marinó Geir Lilliendahl, sem á og rekur Bíóhúsið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur segja Bíódaga skólans mjög, mjög skemmtilega enda einn af hápunktum skólastarfsins á vorin í 9. og 10.bekk. „Óskarsverðlaun“ eru veitt fyrir bestu myndina og allskonar önnur verðlaun, sem vekja allt mikla lukku hjá nemendum. „Þetta gekk allt mjög vel og var mjög skemmtilegt og það er ótrúlegt hvað þetta verkefni í skólanum hefur stækkað mikið. Sumir tóku sína stuttmynd upp á símann sinn en aðrir voru með alvöru vélar. Svo klipptum við og hljóðsettum“, segja þau Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Karl, sem eru öll nemendur í 10. bekk skólans. Selfossi. Fjórir af nemendunum, sem tóku þátt í stuttmyndaverkefni Sunnulækjarskóla eða þau frá vinstri, Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Kár. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskarsverðlaunabikar“ stuttmyndakeppninnar, sem veittur er á hverju ári fyrir bestu stuttmyndina í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Sjá meira